Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 50

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 50
IKO Miðstöð kpistinnar fpæðslu í Nopegí Tveir íslenzkir stúdentar, Guðmundur Ingi Leifsson og Gunnar J. Gunnarsson, rœða við forstöðumann stofnunarinnar. Kristindómsfrœðsla í skólum hefur í vaxandi mœli verið umdeild hin slð- ari ór og hefur jafnvel mœtt andstöðu úr ýmsum óttum. Á slíkum tímum er mikilvœgt, að þeir, sem sannfœrðir eru um gildi góðrar kristindóms- frœðslu, standi saman og berjist fyrir sinum mólstað, reyni að stuðla að aukinni og bœttri kristinni frœðslu. Hjó frœndum okkar, Norðmönnum, hafa þessi mól verið ofarlega ó baugi undanfarinn aldarfjórðung, og stríð hefur staðið um kristindómsfrœðslu í skólum þeirra. Ástandið leiddi til þess, að komið var á fót stofnun, sem í daglegu tali kallast IKO. Fyrir skömmu lögðu tveir landar leið sína til höfuðstöðva IKO i Oslo. Tilgangurinn var að hitta að móli Aasmund Dale, framkvœmdastjóra stofnunarinnar, og frœðast örlítið um starfsemi og uppbyggingu hennar. Og greið svör fengust. HvaS er IKO? — Geturðu fyrst gert örlitla grelí1 fyrir, hvað IKO er? — IKO, Instituttfor Kristen Opp$e ing, er ein af fóum stofnunum í egi, sem bœði leikmannahreyfingarn ar og hin opinbera kirkja standa W ir. Verkefni stofnunarinnar er m. o. 0 efla góða kristindómsfrœðslu, hjo'F heimilunum með kristið uppeldi ^ fást við rannsóknar- og vísindastj^ varðandi uppeldisfrœðileg mál , kristnu sjónarhorni. Þetta er gert^_ ýmsan hátt. Útgáfustarfsemi er n° g ur, t. d. má nefna uppeldisfrœðir' „Prismet" og foreldrablaðið „VI eldre". Við gefum út ýmsar handb^ ur, þ. á. m. fyrir kristindómsfr® ,|. una og fyrir kristið uppeldi á heir^ unum. Svo má nefna ýmiss námss keiða-starfsemi. Við höfurT1 samstarfi við Landslaget for KrlS ,ten 144

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.