Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 68
andi, þá sé það nœgileg afsökun til þess að leita annars samfélags og réttlceti hjúskaparbrot ásamt því, að það réttlœti skilnað til að bindast nýjum maka. Þetta atferli er alrangt. HVAÐ GERZT HEFIR EFTIR VATICANÞING II. Rómversk-kaþólskur blaðamaður hef. ir ritað um annað Vaticanþingið og lítur um öxl til að skoða, hver hafi orðið áhrif þess á rómversku kirkjuna á þeim árum, sem liðin eru síðan. Því lauk fyrir hálfu áttunda ári. Rómversk- kaþólskir menn eru langt frá því að vera á einu máli um árangur og gagnsemi þingsins. Jafnvel œtla ýms- ir, að það hafi algjörlega mistekizt. Þeir segja, að margt af því, sem það tók sér fyrir hendur á árunum 1962- 1965 hafi að engu orðið og benda á það, hve því tókst að opna hugi manna á sviði guðfrœðilegrar hugs- unar, og það hafi verið miklu merki- legra en þau skjöl, sem lögð voru fram í þessum efnum. Nú sé svo kom- ið, að þingið sé ekki lengur lifandi afl í endurnýjun og siðbót kirkjunnar, því að hinn opinskáa anda þingsins hafi lœgt og eldur þessa opinskáa við- móts sé ekki orðinn annað en kuln- andi glóð. Meginhluti biskupanna hafi látið sér fátt um finnast og fjöl. margir rómversk-kaþólskir menn hafi snúizt gegn þessu opinskáa viðmóti. Svo eru aðrir — og þeir eru miklu fleiri, sem segja, að Vatikanþingið II. hafi skipt sér af of mörgu. Þetta sé orsök hinna mörgu vandkvœða kirkj- unnar nú á dögum. Ollum sé í aug- um uppi fráfall frá trúnni og augljóst sé, að fœrri iðki tilbeiðsluna en áðuí. Sömuleiðis hafi kristnum mönnurf ekki tekizt að stemma stigu við léttúð og kœruleysi þjóðfélaganna, stofnan- ir kirkjunnar standi verr að vigi en áður, prestarnir séu vanda vafðir söfnuðir óöruggir. Bœði þessi sjónarmið eiga rétt a sér, þótt þau séu nokkuð andstceð- Nú á dögum, hálfu áttunda ári efÞr þingið, er samt hœgt að segja me^ sanni, að það, sem áunnizt hefir se alls ekki jafn lítið og hinir fyrri gag^" rýnendur vilji vera láta né hafi Þö valdið jafn miklum skaða og hin'r síðari telja. Það, sem raunverulega hefir gerZÍ, er það, að þingið véfengdi ýmisleg* hugsunarhœtti hinna rómversk-köÞ ólsku, sem ákvarðað hafði siðvenjur og afstöðu bceði vitandi og óvitan di' Þingið knúði menn til að íhuga, hv°rf trúarhugsun og afstaða rómvers kaþólskra manna œtti að vera 0 gjörlega bundin við ríkjandi framseN; ingu trúarinnar, svo sem vœri ÞeSS' framsetning endanlegur sannleiki o9 sömuleiðis, hvort helgun mannsinS vœri háð því að hlýta skilyrðislöuS hinum ýmsu siðvenjum. Þingið kenndi mönnum að skiM^ að tvennt vœri þýðingarmest: nána samneyti einstaklingsins v Guð og samfélag manna innbyi'^ Umfram allt lagði þingið áherzlu það, að hið kristna fólk vœri kirki°nJ og hver einstaklingur hefði því v'r ^ hlutverki að gegna í hjálprœðisve Guðs. Hins vegar er það svo, að um venjulega manni hefir ekki ver^ kennt, hvernig hann geti eflt hin 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.