Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 68

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 68
andi, þá sé það nœgileg afsökun til þess að leita annars samfélags og réttlceti hjúskaparbrot ásamt því, að það réttlœti skilnað til að bindast nýjum maka. Þetta atferli er alrangt. HVAÐ GERZT HEFIR EFTIR VATICANÞING II. Rómversk-kaþólskur blaðamaður hef. ir ritað um annað Vaticanþingið og lítur um öxl til að skoða, hver hafi orðið áhrif þess á rómversku kirkjuna á þeim árum, sem liðin eru síðan. Því lauk fyrir hálfu áttunda ári. Rómversk- kaþólskir menn eru langt frá því að vera á einu máli um árangur og gagnsemi þingsins. Jafnvel œtla ýms- ir, að það hafi algjörlega mistekizt. Þeir segja, að margt af því, sem það tók sér fyrir hendur á árunum 1962- 1965 hafi að engu orðið og benda á það, hve því tókst að opna hugi manna á sviði guðfrœðilegrar hugs- unar, og það hafi verið miklu merki- legra en þau skjöl, sem lögð voru fram í þessum efnum. Nú sé svo kom- ið, að þingið sé ekki lengur lifandi afl í endurnýjun og siðbót kirkjunnar, því að hinn opinskáa anda þingsins hafi lœgt og eldur þessa opinskáa við- móts sé ekki orðinn annað en kuln- andi glóð. Meginhluti biskupanna hafi látið sér fátt um finnast og fjöl. margir rómversk-kaþólskir menn hafi snúizt gegn þessu opinskáa viðmóti. Svo eru aðrir — og þeir eru miklu fleiri, sem segja, að Vatikanþingið II. hafi skipt sér af of mörgu. Þetta sé orsök hinna mörgu vandkvœða kirkj- unnar nú á dögum. Ollum sé í aug- um uppi fráfall frá trúnni og augljóst sé, að fœrri iðki tilbeiðsluna en áðuí. Sömuleiðis hafi kristnum mönnurf ekki tekizt að stemma stigu við léttúð og kœruleysi þjóðfélaganna, stofnan- ir kirkjunnar standi verr að vigi en áður, prestarnir séu vanda vafðir söfnuðir óöruggir. Bœði þessi sjónarmið eiga rétt a sér, þótt þau séu nokkuð andstceð- Nú á dögum, hálfu áttunda ári efÞr þingið, er samt hœgt að segja me^ sanni, að það, sem áunnizt hefir se alls ekki jafn lítið og hinir fyrri gag^" rýnendur vilji vera láta né hafi Þö valdið jafn miklum skaða og hin'r síðari telja. Það, sem raunverulega hefir gerZÍ, er það, að þingið véfengdi ýmisleg* hugsunarhœtti hinna rómversk-köÞ ólsku, sem ákvarðað hafði siðvenjur og afstöðu bceði vitandi og óvitan di' Þingið knúði menn til að íhuga, hv°rf trúarhugsun og afstaða rómvers kaþólskra manna œtti að vera 0 gjörlega bundin við ríkjandi framseN; ingu trúarinnar, svo sem vœri ÞeSS' framsetning endanlegur sannleiki o9 sömuleiðis, hvort helgun mannsinS vœri háð því að hlýta skilyrðislöuS hinum ýmsu siðvenjum. Þingið kenndi mönnum að skiM^ að tvennt vœri þýðingarmest: nána samneyti einstaklingsins v Guð og samfélag manna innbyi'^ Umfram allt lagði þingið áherzlu það, að hið kristna fólk vœri kirki°nJ og hver einstaklingur hefði því v'r ^ hlutverki að gegna í hjálprœðisve Guðs. Hins vegar er það svo, að um venjulega manni hefir ekki ver^ kennt, hvernig hann geti eflt hin 162

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.