Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 49

Kirkjuritið - 01.06.1973, Page 49
lQ- Mikil áherzla hvílir nú á réttri l S U' en hana getur sá einn fram- röðErnt/ Sem ^e^ur postullega vigslu- p ' e- „successio apostolica." ^ œttin eru þrj^. bjskup, prestur og 'Q ni' ^iáknar lesa tíðagjörðir, guð- de't V'd messu og aðstoða við út. !'n9u- áeir geta einnig fengið að an^n ' Q' ,A'nnars er ÞaS hlutverk prest- j U prédika og veita sakrament- jn‘ isk,uPar annast vígslur og ferm- ernh^ ^ ^n9lancli eru 43 biskups- u i œttk 30 þeirra tilheyra erkibisk- erk'hUrn ' Kantaraborg, en 13 tilheyra ery' '$kupinum í York. Auk biskupa v'gð<i Sto5arbiskuPar. Þeireru biskups- fer ■ °9 9Sta framkvœmt vígslur og rji!T"n^ar- Biskupar eru útnefndir af SceSVa,binu, þ- e. a. s. í reynd af for- bis|'Sra®tlerra, sem leitar álits erki- Ur eUt3f'ns at Kantaraborg, sem œðst- 9iafa ',skupanna, °g annarra ráð- Se Síðan kýs dómkapítuli þann, prestUtnefndur er' Um 11500 sóknar- kap ?,r eru 1 ensku kirkjunni auk 2500 Serr)e,Qna °9 aðstoðarpresta. Prestar, Vera Qfa baskólapróf (þarf þó ekki að sja 9u^frœðipróf) þurfa að bceta við skó| Ve99ia ára námi við guðfrœði- próf^b restar, sem ekki hafa háskóla- frceg. Urta þnggja ára nám við guð- lska 'S C*a' ^berzla er lögð á „prakt- veitt 9,U bceái." Prestaköllin eru svo 'tf af ýmsum. cláttu^'S|^a klrkian á Englandi á lancji ^r iUr yíða um heim. [ Skot- kirkju a irlancli er anglíkönsku hluta s° tinna, þó í miklum minni kalvír^L ' ^kotlandi á hún í höggi við an SVjS U, kirkíuna og ber þar sterk- á ír|atf,'!0!T'Versk-kaþólskrar kirkju, en 1 a bún í höggi við rómversk- kaþólsku kirkjuna og þar ber hún svip mótmœlenda. Utan Evrópu er elzt dótturkirkjan 1 Ameríku, en þœr er einnig að finna á Indlandi, í Japan, Kína, Ástralíu og S-Afrlku. Árið 1950 voru samtals í heiminum 321 anglí- kanskt biskupsdcemi, þar af aðeins 43 á Englandi, eins og áður segir. Hvað kirkjustjórn snertir eru dótturkirkjurn- ar í engu tengdar móðurkirkjunni á Englandi, þótt ósýnilegir þrœðir liggi til Englands. Þeir þrceðir verða sýni- legir á sameiginlegum þingum allra angllkönsku kirknanna, sem haldin eru með vissu millibili í Lambethhöll- inni t London. Þetta eru hinar svo nefndu Lambethráðstefnur, sem haldn- ar hafa verið frá árinu 1867. Við látum nú þessari stuttu kynn- ingu lokið, og þótt hér hafi veriðdrep- ið á ýmislegt, þá hygg ég, að messu- gjörð og guðsþjónustulíf séu einkenni anglíkana. Við getum t. d. tekið einn þeirra, sem með okkur voru við mess- una, tali. Ég er hér um bil viss um, að þér mun þykja tvennt eftirtektarverð- ast, en það er: 1) hve gaman honum þykir að syngja sálma, og 2) hve vel hann er að sér 1 Biblíunni, bœði Gamla og Nýja testamentinu. HEIMILDASKRÁ: L. Bergmann: Kirkehistorie II (Kaupmanna- höfn 1960). Ev. Kirchenlexikon — H. Brunotte und Otto Weber. E. Molland: Konfessionskunnskap (Oslo 1961). D. W. Nagel: Geschichte des Christlichen Gott- esdienstes (Berlin '62). The Encyclopedia of The Lutheran Church — J. Bodensieck (Augsb. ’65). 143

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.