Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 79

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 79
Nú er rœdd ritgerð eftir G. Ebeling um tveggja-ríkja-kenninguna. Að tokkru greinir Ebeling þetta tvennt í sundur eins og Póll gerir í 2. Kor. 6:14- '8- er hann skilur í sundur réttlœti og oréttlceti, Ijós og myrkur. En Ebeling tengir þessi tvö svið saman í kenning- °nni um Krist sem frelsara (sóferíól- °gíu) og um Krist, sem koma skal við endalok aldanna (eskatólógíu). Ríki Kr'sts, segir Ebeling, er í raun og veru ekkert annað en boðskapurinn um að þessi sjólfsósamkvœmni heimsins sé ó enda. Ríki Krisfs ó það erindi við heiminn (fagnaðar-erindið), °8 hið fyrrnefnda snúi heiminum aftur til sinnar fyrri veru sem skepnu. (í þessu er endurlausnin fólgin). Höfundur gagnrýnir nú hugmynd- ir Ebel ings og sýnir, að hann skilur nr'ólið abstrakt. Höfundur tekur mólið aftur ó móti „dýnamískt", orku-rœnt. Þq8 er kraftur Krists til endurlausnar þelminum, sem hér kemur inn 1 mynd- ma- (Og kirkjan sem söfnuður er far- Ve9ur þessarar orku til frelsunar). þlafundur segir: Engin kristin trú þustitia christiana) er til, sem ekki verður að félagslegu rétt- |®ti (iustitia civilis), né nokkur 1 ustitia civilis, sem ekki ó ver- Und sína sem réttlœti undir hin- um frelsandi óhrifum Krists rétt. œt|s. „Kristið" þjóðfélag er þvi fyrir- r°m útilokað. Vœri það í eðli sínu eir|skonar umskiptingur, það gert al- tcekt sem í eðli sínu er afstœtt. (Fasist- lsKt, kommúnískt eða kapitalískt,,guð- Veidi" vœrj s|j|^ur umskiptingur. Svo a gjör er nauðsyn endurlausnarverks- lns ^yrir „heiminn"). FRELSI MANNSINS OG SJÁLFS-ÓSAMKVÆMNI HEIMSINS Vér erum nú komnir að hinum hœsta sjónarhól, þar sem sér vítt yfir hlut- verk og viðmiðun kristinnar félagssið- frceði. Jótningin um herraveldi Krists gerir oss nú kleift að urskurða sam- bandið milli kristinnar trúar og félags- legs siðgœðis sem „dýnamískt" sam- band: hvort orkar ó hitt. Magn eða orka er eðli sambandsins. Herra- dómur Jesú Krists gerir monni nn frjálsan. Kristur hefur sigrazt á sjálfs-ósamkvcemni heimsins á kross- inum og gjörzt herra hans í uppris- unni. Heimurinn er ekki lengur dem- ónískur og leitandi að sjálfum sér. Hinn kristni maður er nú frjáls og geldur jákvceði sitt heiminum. Hinn klœðlausi, soltni, sjúki er Kristur. — Jafnframt hefur hinn kristni maður hlotið frelsi til þess að gagnrýna þjóðfélagsskipanina, þar sem hún er ekki lengur absólút heldur relatíf, af- stœð, mœld við tilgang Guðs í Jesú Kristi. Hér birtist hin raunverulega mennska: Maðurinn stendur gagn- vart Guði 1 senn frjáls og ábyrgur. VERKEFNASKRÁ KRISTINNAR FÉLAGSFRÆÐI Höfundur birtir nú eins konar efnis- skrá félagssiðfrœðinnar: 1. Kristin félagssiðfrœði byggist á kristsfrœðilegri raunsœisstefnu með játninguna um herradóm Krists að hyrningarsteini. 2. Gagnrýni kristinnar félagssiðfrœði á skikkan þjóðfélagsins og sfofn- 173

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.