Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 11

Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 11
a einhvern tíma verið fagurlega öl|n aðar en nú eru litirnir máðir og endSrU ^ess' l'staverk úr sér gengin, 6nc)a a®eins rytjur úr samstæðu, sem ur fyrir löngu hefur prýtt þennan ne|gidóm. 0 anni9 bliknar flest í aldanna skini men UrUrn' Þa® feiiur jafnvel á helga er i^H’ litUr f°inar' Ijómi dvínar. Og þó SviaJass °9 klapp út á eyrnagaman á laus' a9sins’ er glansinn á verð- vins»i!Sa sviknu útsöluglingri á torgi Eitt anna’ æði mikiu hverfulla. éQ ! VarS mer til umhugsunar, þegar voruanciiek Þessar skurðmyndir: Þær Oq opnar að aftan og holar innan. gaard-^P rann ' hug Þaö’ sem Skov_ Hann etersen skrifar á einum stað. kirkiu S69ist eitt sinn hafa prédikað í framkirt J°tlandi' Á bita milli kórs °9 tó|f c-L. JU Voru styttur af postulunum ar 'á »rnar ' tre' Þær voru mjóg tagr- ^gar^h SJá framan ur kirkjunni. En og sn ann Var kominn fyrir altarið myndirnLrSérf fr3m’ b'aStÍ það Við’ að að aft at Postulunum voru opnar ^öidur3? °9 boJar inr|an. Þetta var En Það váktTt9 SjÓn’ S69ir Pœstur' það va Kt nonum ýmsar hugsanir. ana, þlireyndar aJJt ' la9i með postul- aftan o ^ h°rU u"Jaust ekki °Pnir að i'rnar p9 , °Jir innan, eins og mynd- vi® alt0 ■ Va^ Um mi9’ tiva® um oss stend ,anS’ stoinum? „Þegar ég dottis í P dlkunarstóli, hefur mér oft !°»>wums3:^vr"i9 ",ur þú út í veru- í þinnj . ' Ekki framan úr kirkjunni engjn agætu ÞemPu- Þaðan séð eru altarinu'?ISiSmíði á Þér- En ofan fró khm ' au9um Guðs?“ Ssun^oJ néfr 6kki allir við Þessa an fra altarj himnanna, í augum Guðs — hvernig lít ég út það- an séð? Skiptir annað máli? Á þjóð- kirkja íslands öðru að svara um útlit og álit en þessu? Skyldi önnur áhyggja í því efni vera raunhæf, verjanleg fyr- ir dómstóli kristinnar samvisku? Skyld- um vér ekki biðja þess hver og einn og allir saman, hver með öðrum og hver fyrir öðrum að þjóðkirkja þessa lands auglýsi ekki mannlega bresti á þann veg, að það hylji Guð, hrindi frá Kristi, hryggi Guðs heilaga anda, ,,hindri Guðs dýrð og villi sál“? Og mættum vér ekki skilja það, að kirkja, sem væri opin að aftan og hol innan, gefur ekki íslandi það, sem þjóðkirkja á að gefa, jafnvel þótt hún væri út- skorin vel og prýðilega pentuð fyrir manna sjónum? íslenskir prestar hafa ekki meðal- göngu milli himins og jarðar. Þeir eru ekki heldur neinir gljáandi andlegir stökklaxar í straumi mannlífsins. Þeir ganga ekki á vatni, þeir vaða ekki eld. Um þá augljósu vöntun íslenskra presta fór Þórbergur Þórðarson nokkr- um frægðarorðum fyrir mörgum árum og kvað klerkdóminn íslenska illa standast samanburð við indverska undramenn. Vel á minnst Indland: Það kom einu sinni hingað til lands maður frá Indónesíu, hámenntaður, kunnugur á Indlandi. Hann var þá í stjórnarnefnd Lútherska Heimssambandsins. Ári áð- ur hafði ég og fleiri landar heyrt hann flytja erindi á fjölmennu alþjóðaþingi erlendis. Erindið hét: ,,Hinn nýi lof- söngur“. Hann sagði þar frá því á einfaldan og næsta ógleymanlegan hátt, hvað gerðist, þegar þjóð hans í tíð afa hans og ömmu gekk Kristi á 89

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.