Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 18
forstjóri, og Elín Jónsdóttir. Hann lauk
stúdentsprófi 1971 og embættisprófi
í guðfræði haustið 1976. Sr. Pétur fékk
veitingu fyrir Hálsprestakalli 1. júní s.l.
Kona hans er Ingibjörg Svava Sig-
laugsdóttir.
4. Sighvatur Birgir Emilsson í Hóla-
prestakalli, Skagafjarðarprófastsdæmi.
Hann er fæddur 29. júní 1933 í Hafn-
arfirði. Foreldrar hans eru hjónin Emil
Jónsson, þá bæjarstjóri, og Guðfinna
Sigurðardóttir. Hann lauk kennaraprófi
1954, stúdentsprófi 1969 og embættis-
prófi í guðfræði vorið 1976.
Hann er ókvæntur.
5. Vigfús Ingvar Ingvarsson í Valla-
nessprestakalli, Múlaprófastsdæmi.
Hann er fæddur 18. jan. 1950 að
Desjamýri. Foreldrar hans eru hjónin
Ingvar Ingvarsson, bóndi, og Helga
Björnsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi
1970 og embættisprófi í guðíræði í maí
1976. Veitingu hefur hann fengið fyrir
kallinu frá 1. júní.
Hann er ókvæntur.
6. Vigfús Þór Árnason í Siglufjarðar-
prestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi.
Hann er f. 6. apríl 1946 í Reykjavík.
Foreldrar hans eru hjónin Árni Vig-
fússon, bílstjóri, og Hulda Halldórs-
dóttir. Hann lauk kennaraprófi 1969,
stúdentsprófi 1970, kandidatsprófi í
maí 1975. Var næsta ár erlendis við
framhaldsnám. Hann fékk veitingu
fyrir kallinu 1. júní.
Kona hans er Elín Pálsdóttir.
7. Davíð Baldursson var skipaður
sóknarprestur í Eskifjarðarprestakalli,
Austfj., frá 1. júní s.l., vígður 12. júní.
Hann er f. 1. mars 1949 í Keflavík.
Foreldrar hans eru hjónin Margrét
Friðriksdóttir og Baldur Guðmunds-
son, stýrimaður. Sr. Davíð lauk stúd'
entsprófi 1970 og guðfræðiprófi haust'
ið 1976.
Kona hans er Inger Linda Jónsdóttin
Þessum nýju prestum er fagnað
heilshugar. Vaki Guð yfir vegi þeirra-
Aðrar breytingar
Þá skal getið þessara breytinga:
Sr. Birgir Ásgeirsson, Siglufirði, vaf
skipaður sóknarprestur í MosfeHs'
prestakalli, Kjal., 15. ágúst 1976.
Sr. Tómas Sveinsson, Sauðárkrókf
var skipaður sóknarprestur í Háteigs'
prestakalli, Reykjavík, frá 1. nóv.
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, skóia'
prestur, var skipaður sóknarprestu1,
í Laugarnessprestakalli, Reykjavík, ^
desember 1976.
Sr. Sigfús Jón Árnason, Miklaba6,
var skipaður sóknarprestur í Sauðáf'
króksprestakalli, Skag., 1. janúar 197?-
Sr. Glsli H. Kolbeins, Melstað, var
skipaður sóknarprestur í Stykki5'
hólmsprestakalli, Snæf. og Dalapi'óf"
1. janúar 1977.
Sr. Sigurður H. Guðmundssof1’
Eskifirði, var skipaður sóknarprestLlí
í nýstofnuðu Víðlstaðaprestakalli, Kjgl"
1. maí 1977.
Sr. Gunnþór Ingason, settur í Sta^'
arprestakalli, ís., var skipaður sókf'
arprestur í Hafnarfjarðarprestaka111,
Kjal., 1. maí 1977.
Sr. Úlfar Guðmundsson var að eið
in beiðni leystur frá embætti biskup5
ritara til þess að gerast sóknarprestLl
96