Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 18
forstjóri, og Elín Jónsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi 1971 og embættisprófi í guðfræði haustið 1976. Sr. Pétur fékk veitingu fyrir Hálsprestakalli 1. júní s.l. Kona hans er Ingibjörg Svava Sig- laugsdóttir. 4. Sighvatur Birgir Emilsson í Hóla- prestakalli, Skagafjarðarprófastsdæmi. Hann er fæddur 29. júní 1933 í Hafn- arfirði. Foreldrar hans eru hjónin Emil Jónsson, þá bæjarstjóri, og Guðfinna Sigurðardóttir. Hann lauk kennaraprófi 1954, stúdentsprófi 1969 og embættis- prófi í guðfræði vorið 1976. Hann er ókvæntur. 5. Vigfús Ingvar Ingvarsson í Valla- nessprestakalli, Múlaprófastsdæmi. Hann er fæddur 18. jan. 1950 að Desjamýri. Foreldrar hans eru hjónin Ingvar Ingvarsson, bóndi, og Helga Björnsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi 1970 og embættisprófi í guðíræði í maí 1976. Veitingu hefur hann fengið fyrir kallinu frá 1. júní. Hann er ókvæntur. 6. Vigfús Þór Árnason í Siglufjarðar- prestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hann er f. 6. apríl 1946 í Reykjavík. Foreldrar hans eru hjónin Árni Vig- fússon, bílstjóri, og Hulda Halldórs- dóttir. Hann lauk kennaraprófi 1969, stúdentsprófi 1970, kandidatsprófi í maí 1975. Var næsta ár erlendis við framhaldsnám. Hann fékk veitingu fyrir kallinu 1. júní. Kona hans er Elín Pálsdóttir. 7. Davíð Baldursson var skipaður sóknarprestur í Eskifjarðarprestakalli, Austfj., frá 1. júní s.l., vígður 12. júní. Hann er f. 1. mars 1949 í Keflavík. Foreldrar hans eru hjónin Margrét Friðriksdóttir og Baldur Guðmunds- son, stýrimaður. Sr. Davíð lauk stúd' entsprófi 1970 og guðfræðiprófi haust' ið 1976. Kona hans er Inger Linda Jónsdóttin Þessum nýju prestum er fagnað heilshugar. Vaki Guð yfir vegi þeirra- Aðrar breytingar Þá skal getið þessara breytinga: Sr. Birgir Ásgeirsson, Siglufirði, vaf skipaður sóknarprestur í MosfeHs' prestakalli, Kjal., 15. ágúst 1976. Sr. Tómas Sveinsson, Sauðárkrókf var skipaður sóknarprestur í Háteigs' prestakalli, Reykjavík, frá 1. nóv. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, skóia' prestur, var skipaður sóknarprestu1, í Laugarnessprestakalli, Reykjavík, ^ desember 1976. Sr. Sigfús Jón Árnason, Miklaba6, var skipaður sóknarprestur í Sauðáf' króksprestakalli, Skag., 1. janúar 197?- Sr. Glsli H. Kolbeins, Melstað, var skipaður sóknarprestur í Stykki5' hólmsprestakalli, Snæf. og Dalapi'óf" 1. janúar 1977. Sr. Sigurður H. Guðmundssof1’ Eskifirði, var skipaður sóknarprestLlí í nýstofnuðu Víðlstaðaprestakalli, Kjgl" 1. maí 1977. Sr. Gunnþór Ingason, settur í Sta^' arprestakalli, ís., var skipaður sókf' arprestur í Hafnarfjarðarprestaka111, Kjal., 1. maí 1977. Sr. Úlfar Guðmundsson var að eið in beiðni leystur frá embætti biskup5 ritara til þess að gerast sóknarprestLl 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.