Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 24
og þakka próföstum, prestum og sókn- arfólki samveru í kirkjum og á heim- ilum. Lútherskt heimsþing Nýlega er lokið allsherjarþingi Lút- herska Heimssambandsins, hinu 6. í röð slíkra þinga. Það var háð í Dar es Salaam í Tansaníu dagana 13.—26. júní, skipað 800 fulltrúum 95 kirkna, sem samanlagt hafa 54 millj. skírða meðlimi. Af hálfu íslensku kirkjunnar sátu þingið sr. Bernharður Guðmunds- son, sem enn er starfandi í Afríku á vegum lúthersku útvarpsstöðvarinnar, sem herstjórnin í Eþíópíu hefur lagt hald á, og sr. Þorvaldur Karl Helga- son, æskulýðsfulltrúi. Mun hann flytja útvarpserindi um þingið. Lokaorð Hér liggja fyrir skýrslur eins og endranær, sem mjög fylla út í þá mynd, sem takmarkað yfirlit dregur upp. Á ég þar ekki aðeins við hinar venjulegu messu- og starfsskýrslur, sem vissulega eru áhugaverðar, þó að þær veiti aðeins yfirborðslega innsýn inn í starfsemi kirkjunnar í heild. Héi' eru og skýrslur söngmálastjóra og urn- sjónarmanns kirkjugarða. Enn fremuf greinargerðir frá nefndum, sem starf® að tilhlutan prestastefnunnar. UpP' eldis- og menntamálanefnd hefur starfað í nokkur ár og til mikilla nytja- Sálgæslunefnd var kosin í fyrra a prestastefnu og hefur unnið vel. Auk þess er svo skýrsla æskulýðS' starfsins og loks efnismikil skýrsl3 frá Hjálparstofnun kirkjunnar, en enð' inn getur gengið þess dulinn, að starfsemi, sem kirkjan hefur tekið upP með þá stofnun að tæki, er verðm#* og tímabær nýjung. Ég þakka Þa® ágæta starf, sem þar er unnið. Og þakka nefndunum, sem hafa starf^ ötullega að þeim verkefnum, sem þeríT1 voru falin. Síðast en ekki síst nefni ég starfs' háttanefnd í þessu sambandi. AH* hennar er sér í flokki enda er það lað’ fram hér sem dagskrármál þessarar prestastefnu. Nefndin hefur starfað a mikilli kostgæfni og álit hennar verð' ur vafalaust grundvöllur fyrir frjórrl umræðu á komandi árum og gaðn legum ákvörðunum. Heilir til starfa á prestastefnu 19^’ sem hér með er sett í nafni Guð5, föður og sonar og heilags anda. Am®n 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.