Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 26
m. a. fjallað um trúarleg Ijóð og lög og fagna ég því. Það er lofsvert framtak að stofna til þessara norrænu kristnu menning- ardaga. Að þeir eru nú haldnir hér úti á íslandi gleður okkur heimamenn sannarlega. Ljóst er af dagskránni að hér verður víða við komið enda er af mörgu að taka og margir mætir menn til kvaddir að reifa mál. Mörgum þeim, sem nú eru um miðj- an aldur eða eldri, vex nokkuð í aug- um, að þeirra dómi síaukinn hraði á mörgum sviðum mannlífsins. — Stríð- ur flaumur hrífur gjarnan með sér og færir í kaf eitt og annað, sem eftirsjá er að. Við þúsund ára kristni hafa Norðurlandaþjóðirnar byggt upp eigi fátt í löggjöf, í félagslífi og í umgengn- isháttum, sem við viljum fyrir enga muni að glatist. Ég vona einlæglega að norrænir kristnir menningardagar glæði skiln- ing á mikilvægi kristninnar fram á þennan dag, þoki okkur saman t'1 varnar því besta, sem þjóðir okkar hafa áunnið sér á þessum sviðum og verð' hvöt til sóknar til eflingar kristnum viðhorfum heima og heiman. Ég býð sérstaklega velkomna ef' lenda gesti. Við heimamenn vonum a® þeir eigi góða daga meðan þeir dvelj' ast hér á landi. Ég vil nota þetta tækifæri tii a® þakka samstarf frænda og vina a Norðurlöndum og hjálpsemi í okkar garð. Nefni ég ógleymanleg atvik eias og viðbrögð þeirra á tímum eldanna miklu í Vestmannaeyjum og aðsto8 við endurreisn Skálholtsstaðar. Hafið heila þökk! Að svo mæltu lýsi ég því yfir, $ þetta mót, „norrænir kristnir menH' ingardagar", er sett. Síra Jakob Einarsson Síra Jakob Einarsson, fyrrverandi prófastur á Hofi í Vopnafirði andaðist í sumar. Hans hefði að réttu lagi átt að minnast í þessu hefti Kirkjurits, en grein um hann varð síðbúin og bíður næsta heftis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.