Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 28

Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 28
unum. Pestalossi er alltaf geðþekkur persónuleiki. Og mönnum hlýtur að þykja vænt um Comenius, Francke, Spener, — ágætismenn, hákristnir og djúpt hugsandi menningarfrömuðir, sí- starfandi, en enginn vitanlega algjör. — Hvað tók svo við eítir kennara- námið? — Það var kennslan. Annars tók ég náttúrlega heimspekinámið hér. Fyrst las ég utan skóla í ígripum undir stúd- entspróf. Þá urðu slíkir að taka þriggja ára stúdentsnámið í einni lotu og án þess að sleppa neinu til prófs. Á eins vetrar námi mínu í sálarfræði og upp- eldisfræði við háskólann í Edinborg var alveg sama sagan að því er varðar uppeldismálabókina miklu, sem við er- um að ræða um nú. Hún kom ekki þar við sögu. — Hvenær tók svo guötræðin við? — Ekki fyrr en þó nokkuð seinna, eftir að ég hafði kennt nokkur ár í Kennaraskólanum, Fór ég í guðfræði- deildina. Þar fann ég ekki síður til þessarar vöntunar, sem ég er að kvarta yfir, án þess að ég telji, að hún hafi verið neitt sárlegri í okkar háskóla en gengur og gerist í iöndum kristinnar játningar. — Guðfræðin leggur náttúrlega mikla áherslu á, að maðurinn verði að fæðast á ný, verða nýr maður í trúnni á Guð. — Já, og mér hefur verið sagt, að þessu megi ég ekki gleyma. En ég svara því þannig, að allt fólk, sem fæð- ist á þessari jörð, þarfnist uppeldis. and Sunday School Union,“ og tvær stíluð til þeirra, sem lúta hinum nýja sáttmála, og kenningin í Gamlatesta' mentinu er til þeirra, sem iúta hinurn eldri sáttmála. Hér ræðir þess vega3 ávallt um það fólk, sem er komið í sátt' málasamband við Guð og því óhætt a® tala til þess sem slíkra. Biþlían í heil^ er því merkasta uppeldismálabókin ti1 almennra nota fyrir hverja þjóð, setf kristinn vill teljast. Hvergi er betri oð lífvænlegri reglur og röksemdir hvatningar að finna, fúsleika og gleði- — Hinn beini undanfari þessar^ bókar er þó sérefnisritgerð þín í gú$' fræðideild? — Þetta efni hafði lengi sótt fast a mig, því að ég var alltaf að kenna kris*' infræði jafnframt guðfræðináminu; bæði börnum og æfingabekkjum og 1 sunnudagaskóla mínum, kennaraefnnn1 í ýmsum bekkjum í þeirra námsbóknt11 í kristnum fræðum, og síðast en ekk' síst í kennsluæfingum kennaraefn3 með tilheyrandi kennslufræði. Þes^ vegna skrifaði ég líka bók aðalleg3 1 kennslufræði um allar lexíur, kenndar eru í barnaskólunum. Sú Þ0 er rúmar 300 bls. Kennarar hafa no*8 hana mörg undanfarin ár. Ég lauk vl hana áður en ég skrifaði Vísið þe^ veginn. — Kynntir þú ekki þetta uppsl^s lega viðhorf þitt í kennslunni í Keíirl araskólanum? — Ekki mikið. En kennslan hjá hefur alltaf borið blæ af þessu viðho*u Ég taldi heppilegra að móta það be* og setja það síðan fram í heildarriti- það mætti auðnast. Þó fór ég stunð0^ með nokkur atriði úr guðfræðiritger 106

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.