Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 32
Fyrirgefifl mér Þriflji þáttur Prentvillupúkinn, svonefndi, hefur séð sér leik á borði að blanda sér í þætti þessa um dr. Aili Havas. Hann situr um Kirkjuritið og er líklega ekki einn um það, veit, að þeir, sem eiga að sjá við honum, eru ekki of vel mennt- ir og þurfa fleiru að sinna. í síðasta þætti átti ein fyrirsðgn að vera: ,,Hin fræga bók um Jesúm.“ Þar hefur nafn Jesú breytzt í ,,Dagsbrún“. Þótt ekki skipti miklu máli, þar eð fyrirsögn er einungis fyrirsögn og orðið er með spámannsbragði, eru lesendur beðnir að minnast þessa, ef þeir varðveita heftin. Gyðingur getur ekki gleymt Aili Havas hefur svo orðið sem fyrr: — Brátt kom svo margt fólk til mín, að ég hafði engan tíma aflögu til að vinna að ritgerð minni, en Klausner hitti ég öðru hverju. Og einkennilegt var það, en eitt sinn hitti ég hann á götu, eftir að við vorum farin að reka 110 bæði barnaheimili og skóla. Hann heilsaði mér mjög innilega, þrýsti hön^ mína og sagði: „Þú vinnur gott verk- Ég varð mjög undrandi, því að var ég einkum að fást við að kenn5 börnunum á Nýja testamentið. ^ Hlátur. — Um nokkurt skeið rak hann nokk' urs konar andróður gegn þér, var ekk' svo? Þetta þykir Aili harkaleg spurninð’ Hún verður á augabragði ekkert nemn mildin, eins og gamlar konur verð3 stundum sjóndaprar og vilja fyrir aMa muni berja í alla bresti uppáhald5 síns. — Hann rak engan andróður, n©1; — Var það ekki svo, að hann varla festa auga á þér í fyrirlestrasa|n' um, svo að hann færi ekki að rekJ3 ofsóknir kristinna manna gegn Gyð' ingum? Aili hækkar raustina: — Það var enginn áróður Qe9° mér. Ég held einungis, að ég hafi vak ið hjá honum minningarnar um 9' J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.