Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 41

Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 41
^ei*ir Rut. Og hún á heima þarna.“ Og Un benti á húsið út um bílrúðuna. v 9 Þakkaði henni fyrir, sté út úr ^gninum og gekk að húsinu og str!|,gdi dyrabjöllu. Og til dyra kom þ U .an’ sem ég var að leita að. Að ^a 1 hennar stóðu tvær aðrar ungar ^nur' Þegar hún sá mig sagði hún: Við h”'1'’ Það Var gott ar5 Þú komst- þl ofum verið að tala svo mikið um að9 ,°9 hitt og þetta, og við vorum þes°Ska ÞeSS’ að ÞÚ værir komin’ ti! Ss að við gætum spurt þig.“ hen' torum svo UPP í herbergið j 'nar’ °9 Þær fóru að spyrja um Urn Urn' Þegar þannig hafði gengið ggtt stund- sögðu þær: ,,Já, en hvernig h0nUtTI vi® sem Gyðingar, að veita l6jttUrn viðtöku. Kristnir menn hafa Við av° margt hörmulegt yfir Gyðinga. vír , ofurn °rðið að þjázt, hvar sem lðþhotum verið.“ oft svar hafði ég þegar heyrt svo 'huaT Þar5 Þaíði or®'® mer talsvert íhUq. naretni- Og niðurstaða þeirrar hefgunar Var® su’ við kristnir menn |6ga m sannarlega syndgað hörmu- hvíiuj96911 Gy®in9um og ábyrgð þess þjógara °kkur oilum. ábyrgð vegna bess okkar, samfélags og kirkju. 9efig V^n? sa9®' e9 við Þssr: „Fyrir- óku^r. Urt5u dálítið kyndugar við og 9ert ne[tt°9KSVÖrUðu: ”Ekk' hefur þú ■ Þa reyndi ég að skýra fyrir þeim, að ég teldi, að kristnir menn bæru ábyrgð hver á öðrum og hver á sinni þjóð og þeir hefðu átt að geta kennt börnum sínum og æskufólki, að það væri jafn stór synd að hata og fyrirlíta mann eins og að stela eða gera annað illt. Hefðu þeir gert það, þá hefði trúlega aldrei getað farið eins og fór á dögum Hitlers í Þýzka- landi. Þess vegna væri ég einnig sek, gæti aðeins sagt við þær: Fyrirgefið mér. Þá lutu þær höfði og sögðu: „Við höfum ekki heldur lifað eins og skyldi.“ Og þá var opin leið að því að segja frá Jesú, — hvað hann hefði gert fyrir oss, — lagt vorar syndir á herðar sér. Það var orðið áliðið kvölds, þegar ég fór frá þeim, og þá sögðu þær mér, að þær tvær, sem voru gestir Rutar, yrðu að fara eldsnemma um morgun- inn áleiðis til Haifa, en þær hefðu svo gjarna kosið að fá meira að heyra. Þetta varð að duga þeim. Og Aili ger- ist hugsi og angurvær. En ég hélt heim á leið. Það var ekki oft, sem ég fékk slíkt hugboð, innri leiðsögn Guðs, en stöku sinnum gerð- ist það. Stúlkan þessi, sem ég heim- sótti þá, er enn einn af beztu vinum mínum og fjölskylda hennar vinafólk mitt. Þeir eru margir, Gyðingar, sem trúa á Jesúm í hjarta sínu, en sú kennd er sterk með þeim, að þeir verði að halda trúnaði við ætt sína. G. Ól. Ól. 119

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.