Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 43
Sem bs>«: Hvi skyldj Z beita ti! 9óðs °9 illE eða kjrk. 'Þmgi hæfara prestastefr mál á l0kag|ngi ti! að fJalia um kirkji auöfundfa Skynsamle9 svör verða ek 'a9i er sv’ 8 meðan íslenzku þjóðfi hluti islenVH°:'áttað Sem nú er. Meir frelSj 0Qn mga telst fylgjandi andlec Það fer ekk af,lafrelsi’ svo lengi se 1 1 bága við almannahei Hví skal þá kirkjan vera ómyndug, hvorki fjárráða né lögráða? Hún er þó allt annars eðlis en þær ríkisstofnanir, sem nauðsyn ber til, að ríki reki. í hinni íslenzku stjórnarskrá er svo á kveðið, að þjóðkirkja skuli vera á íslandi og ríkisvaldið styðja hana og vernda. Ekki verður betur séð en því ákvæði væri fullnægt með því, að em- bætti hennar væru lögfest að tillögum kirkjuþings, veitt af forseta að tillögum biskups, en síðan kæmi hæfileg fjár- hæð ríkistekna í hlut kirkjunnar eftir tölu þegna hennar og þörfum. Forysta kirkjunnar og kirkjuþing bæri hins veg- ar ábyrgð á, hversu þeirri fjárhæð yrði varið, bæði til embættislauna og ann- ars. Kæmist slík skipan á, yrði jafn- framt að skipta skilmerkilega eignum ríkis og kirkju. Biskupamálið Skeleggari er nefndin, er hún snýr sér að biskupamálinu. Hún vill þrjá bisk- upa: Reykjavíkurbiskup, Hólabiskup, sem þó sitji e. t. v. annars staðar en á Hólum, og Skálholtsbiskup, Mál þetta hefur um all mörg ár verið mjög til umræðu meðal presta og fleira kirkjufólks, þótt ekki hafi verið í há- mælum haft. Nokkrum sinnum hefur það þó komið til umræðu á kirkjuþing- um, og ein fjögur frumvörp um fjölgun biskupa munu hafa verið samþykkt á þeim þingum, en síðan dagað uppi. Mun þeim ekki hafa verið fylgt eftir af neinni skerpu. Á Alþingi 1976 bar kirkjumálaráð- herra, sem kunnugt er, fram eigið frum- varp um þetta mál. Byggir hann i engu á síðari frumvörpum kirkjuþinga, en 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.