Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 50

Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 50
farið að skrifa lög fyrir kommúnista? Nú var hann fangi í þrælkunarbúðun- um við skurðinn. Fáir stóðust algjörlega áróðurinn. Og þeir sem stóðu á móti gátu þó ekki losað sig alveg við öll áhrif frá þessum fræðslutímum, sem stóðu linnulaust hvern einasta sunnudag í hér um bil öllum þrælkunarbúðunum við skurðinn. Sumt af óþverranum, sem dengt var yfir menn vildi loða við.“ Þeir, sem aðeins lesa um þessa at- burði eiga sjálfsagt erfitt með að átta sig á að slíkt sem þetta sé veruleiki. Er maðurinn svona í eðli sínu? ,,í öllu Tirgusorfangelsinu ríkti and- rúmsloft ákafs ótta og kviða. í hverj- um einasta klefa voru slefberar, sem njósnuðu um hina fangana og báru fram falskar ásakanir gegn þeim. Svör, sem grunlausir nýfangar gáfu, voru notuð sem svipa í hörkulegum yfir- heyrslum, sem þá voru í fullum gangi. Kommúnistarnir, sem fangelsaðir voru, álitu það alveg gefið mál, að þeir yrðu skotnir. Þeir höfðu verið miskunnarlausir, þeir myndu fá að kenna á samskonar miskunnarleysi. Þess í stað voru hinir Ijúfustu, elskulegustu og beztu teknir af lífi. Atburður í Tirgusor, einn af mörg- um: — Dóttir háttsetts kommúnista, kristin stúlka, frétti það eitt kvöldið — að um miðnætti yrði hún tekin af lífi. Líflát voru algeng og dauðadómar kveðnir upp margsinnis af tilbúnum sökum, oft fáránlegum, oft af hreinni hefnigirni. Stúlkan neytti heilagrar kvöldmál- tíðar í fáeinum hrísgrjónum og vatni í klefa samfanga sinna, áður en hún var færð út til að hitta næturbrúðgum3 sinn, eins og aftökurnar voru nefndar Róleg lyfti hún leirkrukkunni, setf grjónin voru í. „Bráðlega verð ég aftur að mold,“ sagði hún. ,,Að sama effl' inu og þessi leirkolla er úr. Hver veif hvað hún hefur einhvern tíma verið' Ef til vill fagur líkami ungs manns Bráðlega grær gras upp af líkamsleif' um mínum. En framrás lífsins felur 1 sér meira en það, að dauðinn sé endif alls, og þess vegna erum við hér 3 jörðu, við eigum að undirbúa sál|f okkar konunglega meðan við lifL)rl1 hér.“ ðf Þegar farið var með stúlkuna til tökunnar, hóf hún upp rödd sína hafði vfir trúarjátninguna hátt og skýrt' Er hún gekk eftir hvelfdum göngunu31 bergmálaði rödd hennar frá vegg veggjar. Það voru sömu orðin, se31 hljómuðu af vörum hennar og höfð ertl yfir í kirkjum — en þetta var sa^* sérstæð trúarjátning, því hún taia^1 hvert einasta orð beint úr hjarta síh11' Hún fór í dauðann fyrir hinn eina sann3 Guð — og hefur tekið á móti 9Í' eillífs lífs.“----- Fyrir tilstuðlan kristinna NorðmanU3 voru Wurmbrandshjónin og sonuí þeirra keypt úr landi í Rúmeníu. hafa nú með höndum starfsemi, s&^ miðar að því að gera heiminum ljes3 neyð kristinna manna í austantjald5 löndum, en jafnframt að koma kristnUrl boðskap til þessara landa. BiblirJ|11 er smyglað þangað austur með ý^5’ um hætti, því að ekki fást þær í um og þung viðurlög eru við Þvi 0 dreyfa þeim. Eftirfarandi ummæli lýsa vel, hve|5 vegna sumir hyggja, að frásagnif n3Í 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.