Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 52
BIBLÍUHANDBÓKIN ÞÍN
Herbert Sundemo.
Bókina þýddi Síra Magnús Guðjónsson.
Formálsorð ritar biskup íslands,
dr. theol. Sigurbjörn Einarsson.
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. 1974.
Bibiíuhandbók þessi er upprunalega
gefin út í Svíþjóð árið 1970. Getur
þýðandi þess í eftirmáia að margar
slíkar handbækur séu á boðstólum er-
iendis. Þetta er mála sannast, en hér-
lendis hefir ekki verið hægt að fá
biblíuhandbækur fyrr en nú. Líklegt er
að fáir útgefendur telji útgáfu slíkra
bóka gróðaveg nú um stundir. Því frem-
ur eiga þeir, sem unnið hafa að út-
komu þessarar bókar, þakkir skyldar,
þýðandinn síra Magnús Guðjónsson og
útgefendur.
Nú er mörgum íslenzkum lesenduf1
Biblíunnar gjört fært að lesa hana með
meiri skilningi og á vandaðri hátt, e°
þeim var áður unnt.
Bókin er ekki mikil að vöxtum, e<]
furðumiklu hefir þar verið komið fyr,r
af skýringum á hugtökum, skýringum ^
orðum og táknmyndum, kortum, e<'
tölum, línuritum, myndum, ívitnunuh1
og stuttri inngangsfræði rita. Bókih
skiptist í 50 þætti og meir en 1200 upP'
sláttarorð í stafrófsröð, sem vísa ril
annarra orða.
Ýmsir hafa fundið til vöntunar 3
slíkri bók, ekki sízt kennarar, se<fl
kenna biblíusögur og kristindóP1,
Biblíuhandbók þessi ætti að vera þe,<]]
mjög að skapi og leysa margan vanóa
þeirra. Á sama hátt verður hún að mi^11
gagni í biblíuleshringjum og öll^
öðrum, sem vanda viija lestur sinn 3
Biblíunni. Þýðandinn hefirvandað ver
sitt og frágangur bókarinnar virð|S
með ágætum.
A. J-
130