Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 58

Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 58
Lög um Skálholtsskóla Forseti íslands gjörir kunnugt: Al- þingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: 1. gr. í Skálholti starfar skóli, er heyrir undir menntamálaráðuneytið. Nefnist hann Skálholtsskóli. 2. gr. Skálholtsskóli starfar í anda norrænna lýðháskóla. Markmið hans er að stuðla að aukinni almennri menntun og þroska nemenda sinna og dýpka skiln- ing þeirra á félags- og menningarlífi samtíðarinnar. Skólinn vinnur að varðveislu þjóð- legrar menningarafleiðar íslendinga. Skólinn starfar á grundvelli kristinnar kirkju. 3. gr. Árlegur starfstími skólans er níu mán- uðir. Heimilt er að skipta starfstíman- um í námskeið. Hluti skólastarfs getur farið fram að sumri. 4. gr. Starfsemi skólans greinist í: a) Almenna deild. Almenna deildin veitir almenna framhaldsmenntun þeim, sem að loknu skyldunámi eða litlu síðar hafa horfið úr skóla, en vilja taka þráðinn upp að nýju. b) Valfrjálsar deildir. Skólinn býður nemendum ýtarlegri fræðslu eftir frjálsu vali. í því skyni starfa við hlið almennrar deildar minni deildir, þar sem nemendur einbeita sér að tilteknum flokkum námsgreina, þar á meðal íslenskri tungu, sögu og bókmenntum, kristf' um fræðum og almennum trúai" bragðafræðum, hugmynda- °9 heimspekisögu, nútímasögu og f®' lagsfræði, svo og leiðbeiningai11 um æskulýðsstörf og aðra félags' starfsemi. Nemendur hinnar almennu deildsí stunda nám í a. m. k. einni va1' frjálsri deild. Að öðru leyti eru va1' frjálsar deildir miðaðar við þarfr þeirra nemenda, sem lengra erlJ komnir á námsbraut og sitja í öH' um kennslustundum í almenn11 deild, en eru að búa sig undir freK' ara nám eða ákveðin störf. c) Sjálfsnám og rannsóknarstörf. Skólinn veitir árlega, eftir því sen1 aðstæður leyfa, viðtöku konum körlum, er dvelja um lengri skemmri tíma á staðnum og þigðJ3 að vild þá fræðslu sem þar er 1 boði, en stunda að öðru leyti sjálf5 nám og vinna að eigin verkefnar11 Skipulag alls náms og starfs í skó1 anum er með frjálsu sniði að h#*11 norrænna lýðháskóla. Próf eru enð in, en vitnisburðir gefnir þeim, e' þess æskja. 5- 9r- j, Skilyrði fyrir skólavist er, að nemen ur verði 18 ára á skólaárinu, nema e^' séu, og hafi lokið skyldunámi. Rek*0^ getur veitt undanþágu og skólanef° sett nánari reglur um inntöku nemen° f samráði við rektor. ef ástæða þykir 1 6- gr. r Skálholtsskóli er sjálfseignarstofn ^ og ber kirkjuráð ébyrgð ó fjárreið^^1 136

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.