Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 60
og erlendis
Veðrabrigöi í Kína
Einhver veðrabirigði virðast nú í kín-
versku þjóðlífi. Ýmsar almennar frétt-
ir hafa eindregið bent til þessa að und-
an förnu. Og nú er farið að kvisast, að
allmjög hafi slaknað á sumum þeim
hömlum, sem lagðar hafa verið á and-
legt frelsi manna. Kínverjar eiga þess
nú nokkurn kost að kynnast vestræn-
um bókmenntum og listum. Jafnframt
verður, að sögn, vart sterkrar hneigðar
almennings til að hverfa aftur að forn-
um trúarbrögðum. Kristnir menn virðast
einnig njóta þessara veðrabrigða í
nokkrum mæli. Eftir fregnum að dæma
virðist þeim auðveldara en áður að
koma saman, þótt efaiaust sé það enn
sem fyrr í óþökk stjórnvaida. Svo er
sagt, að hundruð manna komi nú sam-
an til kristinnar tilbeiðslu hér og þar
í Kína, og ein fregn hermir, að nýlega
hafi 40 manns þar í landi tekið skírn
samtímis.
Brét til Ólafs Noregskonungs
Norea Radio, sem er kristin útvarps-
stöð og sjálfsæð stofnun, rekin af
Norsk Luthersk Misjonssamband, sem
ersamtök innan norsku þjóðkirkjunnar,
sótti í vor um heimild til útvarps í
Noregi. Norðmenn búa við áþekka
ríkiseinokun á útvarpi og vér íslending-
138
ar. Þó gera norsk lög ráð fyrir því, $
konungur geti veitt undanþágu. Fra111
að þessu hefur Norea Radio orðið $
beina sendingum sínum einkum *'
annarra landa og um rásir og stöð'/a1
erlendis. Ekki hefur fréttst af svarl
konungs, en háværar raddir eru upPj
um það í Noregi, að mál sé að létta
þjóðinni einokun ríkisútvarpsins.
Hvað mega þá íslendingar segja?
af
Einkaskólar í Danmörku og Svíþr
Á síðustu fjórum eða fimm árum
skotið upp kolli 13 kristilegir eink3
skólar í Danmörku fyrir börn og unð
inga á grunnskólaaldri og 4 í Svíþj0 ^
Orsökin er óánægja foreldra nae
fræðsluna í hinum ríkisreknu gru^1,1
skólum, einkum þó kennsluna í trúar
brögðum. j Svíþjóð er nýtt tímarit un
þessi mál að hefja göngu um þessS'
mundir. Það nefnist ,,Fri Skola, 11
skrift för alternativa skolor och alteí
nativ pedagogik." if
Hér á landi virðist meiri samhuð
ríkja milli ríkis og kirkju um skólamel'
Katakombur Gyðinga
Grafhvelfingarnar undir Róm, ^
komburnar, hafa haft mikið aðdrátta'
afl. Þangað hafa sótt þúsundir ter
É