Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 60
og erlendis Veðrabrigöi í Kína Einhver veðrabirigði virðast nú í kín- versku þjóðlífi. Ýmsar almennar frétt- ir hafa eindregið bent til þessa að und- an förnu. Og nú er farið að kvisast, að allmjög hafi slaknað á sumum þeim hömlum, sem lagðar hafa verið á and- legt frelsi manna. Kínverjar eiga þess nú nokkurn kost að kynnast vestræn- um bókmenntum og listum. Jafnframt verður, að sögn, vart sterkrar hneigðar almennings til að hverfa aftur að forn- um trúarbrögðum. Kristnir menn virðast einnig njóta þessara veðrabrigða í nokkrum mæli. Eftir fregnum að dæma virðist þeim auðveldara en áður að koma saman, þótt efaiaust sé það enn sem fyrr í óþökk stjórnvaida. Svo er sagt, að hundruð manna komi nú sam- an til kristinnar tilbeiðslu hér og þar í Kína, og ein fregn hermir, að nýlega hafi 40 manns þar í landi tekið skírn samtímis. Brét til Ólafs Noregskonungs Norea Radio, sem er kristin útvarps- stöð og sjálfsæð stofnun, rekin af Norsk Luthersk Misjonssamband, sem ersamtök innan norsku þjóðkirkjunnar, sótti í vor um heimild til útvarps í Noregi. Norðmenn búa við áþekka ríkiseinokun á útvarpi og vér íslending- 138 ar. Þó gera norsk lög ráð fyrir því, $ konungur geti veitt undanþágu. Fra111 að þessu hefur Norea Radio orðið $ beina sendingum sínum einkum *' annarra landa og um rásir og stöð'/a1 erlendis. Ekki hefur fréttst af svarl konungs, en háværar raddir eru upPj um það í Noregi, að mál sé að létta þjóðinni einokun ríkisútvarpsins. Hvað mega þá íslendingar segja? af Einkaskólar í Danmörku og Svíþr Á síðustu fjórum eða fimm árum skotið upp kolli 13 kristilegir eink3 skólar í Danmörku fyrir börn og unð inga á grunnskólaaldri og 4 í Svíþj0 ^ Orsökin er óánægja foreldra nae fræðsluna í hinum ríkisreknu gru^1,1 skólum, einkum þó kennsluna í trúar brögðum. j Svíþjóð er nýtt tímarit un þessi mál að hefja göngu um þessS' mundir. Það nefnist ,,Fri Skola, 11 skrift för alternativa skolor och alteí nativ pedagogik." if Hér á landi virðist meiri samhuð ríkja milli ríkis og kirkju um skólamel' Katakombur Gyðinga Grafhvelfingarnar undir Róm, ^ komburnar, hafa haft mikið aðdrátta' afl. Þangað hafa sótt þúsundir ter É
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.