Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 62

Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 62
ÞÁTTUR UM GUDFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Síra Kristján Búason: Nýjar leiðir í kirkjulegu starfi Erindi flutt á synodus 22. júní 1961 Efni vort, nýjar leiðir í kirkjulegu starfi, hefur verið til umræðu hér á landi um langt skeið, enda knýjandi úrlausnar- efni í kirkju vorri. íslenzka þjóðfélagið, lífshættir fólksins, hugsunarháttur þess og lífsviðhorf hefur tekið algjörum breytingum frá því, sem var fyrir rúmri hálfri öld. Þetta hefur haft örlagarík áhrif á kirkjuna í landinu. Fyrst í stað mun öllum þorra manna ekki hafa ver- ið fullkomlega Ijóst, hvað var að gerast og til hvers það myndi leiða, en nú er það þert orðið þar sem hið nýja iðn- aðarþjóðfélag með borgar- og bæjar- menningu sinni hefur tekið á sig ákveðna mynd, jafnt í borg og í sveit. Á þessu tímabili upplausnar og nýrrar mótunar hefur kirkjulegt starf dregizt saman, þar sem bygging safnaðarins og starfs hans miðast við allt aðrar félagslegar aðstæður, það er stóra fjölskyldusamfélag sveitabýlisins. Safn- aðarstarfið eins og það var er úrelt, enda raunin sú, að greinar þess hafa horfið, eins og t. d. heimilisguðrækn- in í mynd húslestra, sálmasöngs og 140 bænahalds, svo og barnafræðsl11, Ekkert hefur komið í stað þessa. sakir og þróun verður ekki rakin he' en ég leyfi mér að vísa til erind'5 míns um „Kröfur nútímans til pi"est anna“, sem birtist ÍTíðindum, afmse||S riti Prestafélags hins forna Hólastif*15, Akureyri 1959. Á þessum tíma hefl'r kirkjan í einstaka tilfellum áttað si0 8 nýjum félagslegum aðstæðum og Þeirn tækifærum, sem í þeim felast fyri' starfsemi hennar í boðun fagnaðafer indisins, líknarstarfi sínu og uppelð'5 starfi. Það, sem hér fer á eftir, greinir fyr®* frá þvi, sem gert hefur verið og ka mætti nýjar leiðir í kirkjulegu star síðan leitumst vér við að gera 9rel^ fyrir, hvað er kirkja og kirkjulegf a skilningi Nýja testamentisins, og he' um það saman við ástand kirkjunh hjá oss í dag, og loks reynum vér a benda, á hvern hátt söfnuður sá, s® Nýja testamentið greinir frá, 9e orðið raunveruleiki hjá oss.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.