Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 62
ÞÁTTUR UM GUDFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Síra Kristján Búason: Nýjar leiðir í kirkjulegu starfi Erindi flutt á synodus 22. júní 1961 Efni vort, nýjar leiðir í kirkjulegu starfi, hefur verið til umræðu hér á landi um langt skeið, enda knýjandi úrlausnar- efni í kirkju vorri. íslenzka þjóðfélagið, lífshættir fólksins, hugsunarháttur þess og lífsviðhorf hefur tekið algjörum breytingum frá því, sem var fyrir rúmri hálfri öld. Þetta hefur haft örlagarík áhrif á kirkjuna í landinu. Fyrst í stað mun öllum þorra manna ekki hafa ver- ið fullkomlega Ijóst, hvað var að gerast og til hvers það myndi leiða, en nú er það þert orðið þar sem hið nýja iðn- aðarþjóðfélag með borgar- og bæjar- menningu sinni hefur tekið á sig ákveðna mynd, jafnt í borg og í sveit. Á þessu tímabili upplausnar og nýrrar mótunar hefur kirkjulegt starf dregizt saman, þar sem bygging safnaðarins og starfs hans miðast við allt aðrar félagslegar aðstæður, það er stóra fjölskyldusamfélag sveitabýlisins. Safn- aðarstarfið eins og það var er úrelt, enda raunin sú, að greinar þess hafa horfið, eins og t. d. heimilisguðrækn- in í mynd húslestra, sálmasöngs og 140 bænahalds, svo og barnafræðsl11, Ekkert hefur komið í stað þessa. sakir og þróun verður ekki rakin he' en ég leyfi mér að vísa til erind'5 míns um „Kröfur nútímans til pi"est anna“, sem birtist ÍTíðindum, afmse||S riti Prestafélags hins forna Hólastif*15, Akureyri 1959. Á þessum tíma hefl'r kirkjan í einstaka tilfellum áttað si0 8 nýjum félagslegum aðstæðum og Þeirn tækifærum, sem í þeim felast fyri' starfsemi hennar í boðun fagnaðafer indisins, líknarstarfi sínu og uppelð'5 starfi. Það, sem hér fer á eftir, greinir fyr®* frá þvi, sem gert hefur verið og ka mætti nýjar leiðir í kirkjulegu star síðan leitumst vér við að gera 9rel^ fyrir, hvað er kirkja og kirkjulegf a skilningi Nýja testamentisins, og he' um það saman við ástand kirkjunh hjá oss í dag, og loks reynum vér a benda, á hvern hátt söfnuður sá, s® Nýja testamentið greinir frá, 9e orðið raunveruleiki hjá oss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.