Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 70
í Evrópu, sjá Signs of Renewal.
1957 var slík ráðstefna haldin í The
Ecumenical Institute, Bossey, Sviss,
og nefndist: Consultation on Evangel-
ism and Structure of the Church in
City and Industry, og tók undirritaöur
þátt í þeirri ráSstefnu). Það getur eng-
inn gefið oss raunhæf svör við spurn-
ingunni um nýjar leiðir í kirkjulegu
starfi á íslandi í dag, nema vér sjálfir,
sem lifum við aðstæðurnar. Þær leiðir,
sem vér kunnum að þurfa að fara,
eru sennilega hliðstæðar þeim, sem
farnar hafa verið annars staðar, og
reynslan af þeim gæti því vísað oss
leið. Annars hefur mér fundizt mikil-
vægast á kynnisferðum mínum erlend-
is að læra vinnubrögðin, eignast hlut-
deild i sýnum brautryðjendanna og
þeim anda, sem knýr þá. Hugmynd-
irnar eru margar stórkostlegar, en allt
strandar á, að þær hæfa ekki óbreytt-
ar vorum aðstæðum, rót þeirra stendur
ekki hér, og þær hafa ekki vaxið upp
úr vorum aðstæðum. Einn af fram-
kvæmdarstjórum Æskulýðsdeildar Al-
kirkjuráðsins, Louise Gehan, sagði
mér sl. haust í New York, að Suður-
Ameríku menn hefðu sums staðar tekið
upp starfsaðferðir og skipulag Banda-
rísku kirknanna ómelt eða lítið melt.
Það hefði reynzt mjög misráðið, þar
sem það stæði ekki nógu djúpum rót-
um í lífi fólksins þar syðra og næði
því ekki tilgangi sínum.
Þrátt fyrir mjög takmörkuð skilyrði
vil ég nú gerast svo djarfur að gera
stuttlega grein fyrir ástandi venjulegs
safnaðar á íslandi eins og mér kemur
hann fyrir sjónir yfirleitt, vitandi þó
að ekki eru söfnuðirnir eins í öllu til-
liti. Ástandið er í stuttu máli þannig.
Allur þorri íbúa hvers byggðarlað5
hefur verið kallaður af Guði í heilaðr'
skírn og tilheyrir söfnuðinum á staðn'
um. En fjölmargir þeirra, sem skírð"
eru, gera sér alls ekki grein fyrir skírn'
inni og rugla henni saman við nafn
giftarathöfn, sem henni ertengd. Me"11
gera sér mjög takmarkaða grein fyr,r
hvað í því felst, að þeir tilheyri kristn
um söfnuði. Guðsþjónustustundir safn
aðarins eru yfirleitt sóttar af mjög 11 .
um hluta safnaðarins, og miklu fs®rí'
ganga að staðaldri til altaris (sÞ'
skýrslu biskups á synodus 1961). Sa^
eiginleg guðræknisstund fjölskyldub"
ar, sem löngum hefur verið köM
minnsta eining safnaðarins, er el<
fyrir hendi yfirleitt (sbr M. Luther,
den guten Werken, M.A., 2. bindi, t>|s(
57). Lestur Guðs orðs eða reglu^
bænalif einstakiinga er mjög takm1
gtK'
að. Nokkuð er það þó breyti legt e
0
ðir’
0
aldri eins og kirkjusóknin. Þetta ÞV'
að samfélag Guðs og manns takm^
ast, áhrifa Guðs orðs og Heilags er1°
gætir lítið. Trúarlíf safnaöarins oQ
staklinga hans verður mjög þróttlí^
og fjöldi einstaklinga hans tekur ml '
hægum og takmörkuðum trúarþf°s
Þetta kemur fram hjá börnuh"'
sem lifa í þessu andrúmslofti. Á
þorri þeirra lærir bænir, og fj^^t
allur lærir að biðja, en þetta tvef1
fer ekki ætíð saman. Þegar löng" j
fyri'
» g|P
fermingu er barnið eitt með tru ^
og trúariðkun, sem gjarnan larTm5*^
einangruninni, en einnig af neikv^g;
afstöðu umhverfisins, eða j(i
hverfur, a. m. k. um stund. 0tj
taka víða þátt í sunnudagaskól®
barnaguðsþjónustum fram undir 'e ^
ingu, en upp úr fermingunni taks
148