Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 72

Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 72
aSarins, sem hefur kallað hann til þjónustu, heldur á íþróttamót (sem út af fyrir sig eru mjög gagnleg), þegar hann gengur til messu, og það jafn- vel á löghelguðum guðsþjónustutíma safnaðarins. Tómstundaklúbbar eru góðir út af fyrir sig, en þeir tengja ekki æskuna safnaðarlífinu, vegna þess að þeir eru ekki gerðir að far- vegi hins skapandi orðs, fagnaðar- erindisins um Jesúm Krist. Jafnvel þó að fyrir hendi sé einhvers konar andakt, þá tengir það ekki æskulýð- inn safnaðarlífinu í heild, af því að æskulýðsstarfsemin er uppbyggð sem sérstök félagsheild og fylgir ekki í sjálfri félagsbyggingu sinni byggingu safnaðarins, þ. e. byggir ekki starf- semi sína á safnaSarhugtakinu í Nýja testamentinu. Annað er það, að vér tökum ekki tillit til lögmáls uppeldisins í nógu ríkum mæli. Vér fylgjum ekki æskunni í bókstaflegum skilningi, t. d. í ver- stöðvarnar, en einnig í þeim skiln- ingi, að vér predikum fyrir henni án þess að tala til hennar, þar sem hún stendur úti í hinu daglega lífi, þar sem svo margir afneita kristinni trú og siðgæði (sbr. The Christian Work- er’s League. A Movement of Industrial Youth. G.D. Wilkie, Glasgow, bls. 8— 9). Vér stöndum ekki við hlið hennar nógu vel til þess að veita henni for- dæmið, svo að hún finni, að óhætt sé að taka oss alvarlega og líklegt sé, að vér höfum svar, að Kristur gefi í Iffi voru kraft og raunhæfa leiðsögn í lífi nútíma manns. Þetta gæti bent til þess, að oss skorti kærleika, sem leggur lag sitt við tollheimtumenn og syndara. En kærleikurinn er sagður í Nýja testamentinu vitnisburður off ávöxtur andans (Gal. 5:22). Þetta eí staðreynd um heimilið, sem bregzt; vegna þess að ekki er samræmi uii111 lífernis og orða. Þetta gæti líka át1 við hina illa sóttu guðsþjónustu saff' aðarins, ekki aðeins í sambandi vl daglega breytni vora, sem oft mó1' mælir vitnisburði orða vorra, helduí og þeim skilningi, að rétttrúnaður v0Í geri oss harða og tilfinningalausa 0 frjálslyndið afskiptalitla og kærulaus11 Það gæti verið, að einmitt þess ve0 stæðum vér ekki við hlið einstaklinð3 safnaðarins eins og oss bæri, e. t-v^ þess vegna þekkjum vér ekki neV þeirra í daglegu lífi, og þar af leiðan tökum vér þá ekki alvarlega. Þe,ta kemur m. a. fram í því, að einstak ingar leita sálusorgunar, fyrirbeen3 andlegrar og líkamlegrar lækninð3Í oft annað en til prestsins eða kfi5* ins safnaðar. En þetta, sem hér he* ^ verið sagt, getur ekki aðeins átt vl um presta, heldur líka um söfnuðir í heild. í báðum tilfellum nær vimis um andans virðist vera sljótt. Uppbygð^ guðsþjónustunnar er ábótavant. vantar í hana hið rökrétta drama OQ þjónustunnar, samfélags Guðs manns. burðurinn ekki hjartanu, er ekki „viva vox evangelii“ að ræða, sW Orsakir þessa ástands, sem nú hef' ur verið lýst, er þó ekki eing°n; nð11 skortur á fagnaðarerindinu um JeS Krist og að kærleika hans sé e úá1 Kk' komið til skila, þó að það sé óri ríkast. Hér á í hlut þjóðfélagsb)/• lað3' ■10' sem hefur bylt öllum hefðbundn uh1 félagsstofnunum og lífsháttum ma 0' sbr það, sem sagt var um uppia' us" 150

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.