Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 73

Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 73
u eitaheimilisins hér að framan. í hin- ^ nýju aðstæðum hefur fólkið vilizt, 9 það hefur ekki áttað sig enn, ekki vj 'r. fundið bræðurna og systurnar fótskör Drottins. Vér berum nokkra til h ° ^ hv' 09 ma stundum rekja u ess’ vér höfum ekki leitað það fé|Pl’ °9 leitt aftur 'nn ' ssrn- 18-^p Systra °9 bræðra (sbr. Matt. I6ga nn^’ en Þa5 hefðum vér senni- vitni 96rt ' ríkar' mæl' en raun ber kee i' 6t 0rðir5, andinn og ávötur hans, 0ssreikurmn, hefðu búið óskorað hjá [ þ'nu me9um vér svo ekki gleyma rePeesu sambandi, að samhliða og sve/ fyrr flefur sfór hópur læri- yfirQy^ i reynd, a. m. k. um skeið, því ggÍÖ Jesúm Krist (sbr. Jóh. 6), af eins ast a bei r meta annað meira en hann °9 auð, þægindi, eða þeir hneyksl- astæg ^0num af meintum skynsemis verig Urn' ' samtíð vorri hafa menn ti| a5 a,jaðir fil gagnrýni á alit, hvattir Ve| Pr°fa a,,f vísindalega og er það haf't e* a"Ur horri manna hefur ekki Þess ^ St°ðu e®a menntun til slíks, menn ye?na hefur gagnrýnin svipt attum Sem heir Þöíðu, svipt þá Um ag an ^ess a3 þeir væru færir 9ildi ®anga Ur skugga um sannleiks- raka þ aðhæfinga eða gildi meintra legt e3ann'9 hefur margur orðið trúar- Vori-j 3 siðferðilegt rekald í samtíð á str3 ern Um síðir hefur oft hafnað tfúarbransPolitískra eöa félagslegra Wiiþgi^9 3 samtiðarinnar (sbr. von ^'igionszertii’ |áku,arisation und °men0|0 ■ rai-.. E'ne religionsphán- Und D0 9'sche Uberlegung, Kerygma Menn Jrna 5-.arg (1959), bls. 83—98). a a einnig snúið bakinu við Jesú, af því að þeir kynntust honum ekki eins og hann er, e. t. v. vegna þess að sá Kristur, sem þeir héldu sig þekkja, var afskræming vor á hon- um (sbr. Penry Jones, Men outside the Church, í The Coracie, The Journal of the lona Community 1954, no. 25, bls. 22). Vér stöndum hér með öðrum orðum frammi fyrir fjölda safnaðarfólks, sem virðist hafa mjög takmarkaða hug- mynd um, hvað kristinn söfnuður er og hvert sé hlutverk hans, þó að það sýni með ýmsu móti, að það vilji vera kristið. Yfirleitt er það ekki af tómri erfðavenju, að fólk lætur skíra börn sín og ferma, gifta og jarðsyngja af presti safnaðarins. Það er ekki af tóm- um vana, að söfnuðurinn byggir stór og vegleg safnaðar- og guðsþjónustu- hús. Það er ekki heldur af tómri íhalds- semi eða pólitískum áhuga, að söfn- uður iætur sig miklu varða, hver verð- ur prestur hans. En hvernig nær söfn- uðurinn að veröa aftur það, sem hann er kallaður til? IV. Hvernig verður söfnuðurinn það, sem hann er kailaður til? Til þess að söfnuðurinn verði það, sem hann er kallaður til, verður hann í fyrsta iagi að heyra kallið, verður umskapandi orð fagnaðarerindisins um Jesúm Krist, sem leiðir til iðr- unar og afturhvarfs, að vera vakandi í honum. Féiagsleg bygging safnað- arins og starfsemi hans verður að miðast við það. Hvort tveggja verður að vera í grundvaiiaratriðum í sam- ræmi við safnaðarhugtak Nýja testa- mentisins, þ. e. með köllunarembætt- 151

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.