Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 76

Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 76
þjónustunnar, altarisgangan, þyrfti að vera a. m. k. fjórum sinnum á ári, helzt einu sinni í mánuSi fyrst í stað, og þegar söfnuðurinn hefur lært að meta gjafir Guðs í samfélaginu um hinn krossfesta og upprisna, á hverjum sunnudegi. Inngangur að kvöldmáltíð- inni þarf að miða að því að búa menn undir hana (praefatio, sanctus, bene- dictus, innsetningarorð, Agnus Dei). Eftir henni kemur svo þakkargjörð safnaðarins (collecta, benedicamus) og blessun Guðs (benedictio). Sálm- arnir þurfa að efni til að falla inn í þessa byggingu. Fjórraddaður söngur gerir guðsþjónustuna fágaða og há- tíðlega, sé hann vel sunginn, en hann má ekki hafa þau áhrif, að lagið gangi svo hátt, að stór hluti safnaðarins geti ekki sungið með eins og raun er á um sumar útsetningar sálmasöngs- bókarinnar. En með þessu er guðs- þjónustunni ekki lokið. Kærleiksþjón- ustan þarf að fá rúm sitt í henni, t. d. í mynd fyrirbænar fyrir ákveðnum mönnum eða efnum, söfnun gjafa o. s. frv. Kærleiksþjónustunni er þar með ekki lokið, gefa þarf vísbendingu til ákveðinna verkefna og kalla menn til að leggja sjálfa sig fram til þess að víðfrægja í orði og verki dáðir Guðs í Jesú Kristi (sbr. W. Rott, op. cit., bls. 1340). Með siðbótarmönnun- um segjum vér, að hlýðnin við Guðs vilja í hinu daglega lífi sé hin eigin- lega guðsþjónusta (B.S., bls. 306,45 (1- T.)) Næsta atriði, sem vér hljótum að taka fyrir, er hið kristna heimili, frum- eining safnaðarins, sem meðal annars hefur með höndum uppeldi hinnar uppvaxnadi æsku og trúfræðslu henn- ar frekar en nokkur annar. Guðs þarf að hljóma með hreinsandi og u^1' skapandi krafti sínum í samfélagi hjór' anna, en einnig barnanna, sem ha^ verið skírð, kölluð og tekin inn í satf' félag safnaðarins. Vér leggjum mikla áherzlu á æsku lýðsstarfið, en vér finnum fljótt, 0 einmitt í því sambandi eru foreldrar0 ir og heimilið mikilvægasta verkfaah eða uppeldis- og trúfræðsluvettvanð e<■ urinn á hvorn veginn, sem það nu Það er reynsla í æskulýðsstarfi safn aðanna í öðrum löndum, að þeir menn, sem ílengjast í hinum ábyr9s hluta safnaðarins (en svo má þann hluta safnaðarins, sem kera^ saman að staðaldri í guðsþjónustun ni)’ koma yfirleitt frá heimilum, þar se| heimilisguðræknin og heilsteypt gu®s þjónusta daglegs lífs einkennir heirri ilislífið. híið I Austur-Evrópu sjá menn, sem u 3ÍÓðfe'30 við andkristilegt, marxistiskt, þjoc kommúnismans, heimilið sem e' leiðina til þess að ná til æskun jflL1 Mikil áherzla er lögð á að fræða foí eldrana, svo að þeir geti veitt be unum trúarlegt uppeldi og fra3®5 ^ þar sem söfnuðunum er í verki ban , það nær alls staðar annars stað0f þjóðfélaginu, jafnvel innan veg^ kirkjuhússins (sbr. Robert Tob' Communist Christian Encountef^ East Europe, Indianapolis 1956, ,f 3—9nn). Við þessu voru söfnuðir^ þar eystra ekki búnir. Þess vegnð n^j ur ýmislegt farið ver en e. t. v. h® t þurft að fara. Það er líka mil<iiv s\ fyrir fullorðnafólkið sjálft að Þr°s í trú sinni og skilningi og vaxa í Þ1 ustunni. 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.