Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 78
verustundum safnaðaríólks, kynna þær og kenna fólki að nota þær (t.d. Sig- urður Pálsson (útg.), Bænabók, Reykja- vík 1947 eða N.P. Madsen, Orðið, Litla hugvekjuþókin, Reykjavík 1949. Hér er mikilvægt að gera sér grein fyrir, hvernig fullorðið fólk lærir yfir- leitt. Það lærir fyrst og fremst eftir þörfum, út frá reynslu og við það að gera hlutina. (sbr E. F. Zeigler, op. cit., bls. 25: ,,.. . the learning process as response to tasks that must be undertaken when the growing person is ready.“). Þess vegna hafa söfnuðir víða um heim, einkum vestan hafs lagt áherzlu á að nota ekki eingöngu fyrirlestrarformið, heldur einnig að tengja námið hversdagslegri reynslu fullorðins manns. í þessu sambandi hafa þeir lagt áherzlu á að hagnýta sálfræðileg og félagsleg lögmál hóps- ins (the group) í fræðslustarfi sínu (sbr. C. Ellis Nelson, Group Dynamics and Religious Education, í Religious Education, útg. M. J. Taylor, New York 1960, bls. 176nn). Sérstök verkefni eru mikilvæg í fræðslustarfinu, þar sem fólkinu er kennt og það leitt inn í líf kristins manns í þjónustu við Guð og menn. Verkefnin þurfa ekki þeinlínis að vera kirkjulegs eðlis, þ. e. í þágu sér- stakrar safnaðarstarfsemi eins og t. d. kirkju- eða safnaðarheimilis. Þau geta verið hversdagslegs eðlis, en þau gefa þeim, sem vinna þau, tækifæri til að iðka trú sína, dýpka skilning sinn á, hvernig vér getum og eigum að þjóna Guði í nútímanum. í þessu sambandi má nefna sjálfboðaliðs- eða gjafastarf, þar sem menn leggja fram hluta af tekjum sínum, eignum eða tíma til ákveðinna verkefna. Þessi lei® er heilbrigðari í starfsemi safnaðarins heldur en sú, sem byggist á því að fa einhverja til að gefa, sem ekki set|a sér að gefa, sbr. basara eða inngangs' eyri að skemmtunum o. s. frv. SafnaS' arstarf allt byggist mikið á því, ^ söfnuðurinn leggi fram þjónustu síaa í tíma, peningum og vinnu, sbr. Ste^' ardship in the New Testament Churci1 Richmaond, Virgina 1959, og T. ^ Kantonen, A Theology for Christi311 Stewardship, Philadelphia 1956). Guð á ekki aðeins tilkall til hlcta fil af lífi voru, heldur til þess alls. 1 þess að opna augu manna fyrir þessLl eru vinnuflokkar sjálfboðaliða hepP1 legir. Það er auðvelt að koma Þe'rl á um margvísleg verkefni bæði í bandi við safnvarðarstarfið og sa111 félagsþjónustu eins og t. d. barnaleil< völl, sem byggðalagið vantar tilfinnar lega, eða kirkju- og safnaðarh^ o. s. frv. Menn leggja fram mikið óbeint um sjóði ríkis, bæjar og kirkj^J án þess að það sé á nokkurn 1,3 tengt daglegri guðsþjónustu krist,inkj manns. Oft er þetta fé tekið af tel í áþvinguðum sköttum. Vinnuflokk^ inn tekur gjarnan 3—4 vikur. getur verið skemur og oftar, en , hans er uppbyggt að hætti fjölsky unnar. Karl og kona eru gjarnan ingjar. Sumir vinna heimiIisstörf í e húsi eða við ræstingu, en meginÞ01. inn á vinnustað úti við. í þessu e3 félagi vakna öll helztu vandamál men,(j legra samskipta bæði á heimili í þjóðlífinu, að ógleymdu menninð^ og skemmtanalífinu, sbr. vinnufl° ^ Alkirkjuráðsins (sjá enn fremur T- Morton, The lona Community st°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.