Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 3

Muninn - 01.05.1986, Side 3
Ritstjórapistill Kæru nemendur. Þetta blað sem þiS hafiS í höndum er síSasta blaSiS sem þessi ritstjórn (sjá mynd bls. 70) kemur til meS aS gefa út. Þess vegna hefur veriS reynt aS gera blaSiS sem allra vegleg- ast. Vonandi mun þessi "svana- söngur" falla í góSan jarSveg og tendra svolítiS Ijós í til- veru menntskælinga, svona rétt fyrir prófin, og þá er takmark- inu náS. Nö fyrr í vetur var samþykkt lagabreyting þess efnis aS skólafélagsstjórn mætti ekki styrkja önnur skólablöS fjár- hagslega en Munin. Lagabreyt- ing þessi var mjög umdeild og var þaS skoSun margra aS útgáfa skólablaSanna myndi mikiS drag- ast saman eSa leggjast jafnvel niSur. AnnaS hefur komiS á dag- inn og hefur blaSaútgáfa sjald- an veriS blómlegri en í vetur. StaSreyndin er sú aS tiltölu- lega auSvelt er aS fjármagna útgáfu skólablaSa meS ýmsum leiSum. Því var sú stefna tekin hjá Munin í vetur aS kosta út- gáfuna meS auglýsingum en þiggja ekki styrki úr skóla- félagssjóSi. Enda hlýtur þaS aS teljast jákvætt aS hægt sé aS spara útgjöld hans á þennan hátt, því hann hefur takmörkuð fjárráS og nógir eru útgjalda- liSirnir samt. Þessu hefur veriS fylgt eftir og jafnvel þó aS þetta blaS hafi veriS mjög dýrt eru horfur á aS tekju- afgangur verSi, og mun hann koma nýrri ritstjórn til góSa næsta vetur. Ég vil nota tækifæriS og þakka öllum sem ]agt hafa hönd aS útgáfunni siSastliSna tvo vetur, og þá sérstaklega rit- stjórnum Munins og Tiesbókar. En ég hef veriS hepninn 'pví aS í minni ritstjóratíS hafa þær alltaf veriS skipaSar hressu duglegu og framtakssömi fóiki (stundum of hressu) , se>n befur þurft að þola vinnuþrælkun og óþægindi af ýmsu tagi við undirbúningsvinnu, og kann frj bví miklar þakkir. AS lokum vil ég láta í Ijós þær óskir minar að Muninn sæ og önnur skólablöð haidi áfrair að vaxa og dafna i framtíðinni. gangi ykkur siðan vel í prófunum. ouðlaugur ^ór ÞórSarson Mun.inn 3

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.