Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 7

Muninn - 01.05.1986, Side 7
Eftjr sundsprett rnorgunsins eyddum vi& föstudeginum í keilu innan urn aöra landsliosmenn t.d. Pál Ólafsson. Um kvöldio könnuouin vi.o ögn skenrntana] íf borgarinnar en okkur pótti þaö svo gjörspillt aö viö drifum okkur heim í snarhasti og gleymdum ekki aö fara meö besn- jrnar okkar fyrir svefninn. Á laugardaginn byrjaöi spil- amennska klukkan ejtt og stóð til klukkan sjö. Okkar maður í Geröubergi var Helgi Schiöth, bridgesnillingur, sern reiknaði alltaf vjtlaust út fyrir okkur. Eftj r fyrri daginn höfðum viö í prerrur setum hlotið 42 stig og vorum staddir í 7.-8. sæti. Klukkan 10 byrjaði spilanennsk- an á sunnudagsmorguninn og stóð til hálf sjö. í fjórum setum pá fengum við 67 stig og hlutum pví alls 109 stig og urðum í 5. sæti af 15 sveitum. Sigurvegar- ar urðu ML-B meö 137 stig af 173 mögulegum. Meölimir sveitar BPIMA voru Þorsteinn Helgi Dalvíkingur og formaöur, Jón Björnsson stór- bokki, Sigurður Sigurgeirsson sjómaður, Haraldur Sigurjónsson keilubani og Arnar Arnarsson Haukadal. Að lokum viljum við pakka stjórn Hugins fyrir aö gera pessa ferð mögulega rreð f jár- stuðningi sínum og Gísla Jóni einkabílstjóra fyrir að keyra okkur um alla borgina alls 250 km. Að lokum fær dyravörðurinn i Uppi og Niðri, pessi neö skeggiö, pakkir fyrir góðan deal sem hann bauð okkur. C«g niggarinn er beðinn að skiJa kveöju frá okkur til Madonnu. Bri.ne Muninn 7

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.