Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 12

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 12
Eftir miðnætti "Vegir Guðs eru órannsakan- legir, elskan." "Vegir Guðs eru órannsakan- legir", hermdi dóttirin eftir meo rödd gamalmennis. Svo kom óbolinmæði í róminn. "Mamma, bú ert eins og gömul amma. Hvernig geturðu trúað svona bulli? f>ú sem ert svo frjálslynd og opin, en föst í einhverjum gömlum, úreltum bókstaf." "Jesús Kristur var einn frjálslyndasti rnaður allra tíma!" Utan við sig:"Ha?" Svo:"Hvað meinarðu?" "Jú, hann umgekkst konur, sjúka, syndara og aðra sem voru dæmdir af Scimfélaginu, eins og jafningja. Þú getur rétt írnynd- að þér hvao hann braut upp mik- ið af gömium kreddum. Og bað var erfitt fyrir hann. Þó hann sé guðlegur, var hann hér sem maður." "Það getur svo sem vel ver- ið, að hann hafið verið ágætur á sínum tíma. En hvaða börf er fyrir hann núna? Öll bessi gam- aldags boð og bönn!" "Astin min, horfðu í kringum big! Þar sem mannréttindi eru hrotin kemur kirkjan til hjálp- ar, samkvaamt þvi sem Kristur boðaði. Aðalinnihald kristin- dómsins er ekki boð og bönn, heldur kærleikur, kærleikur og aftur kærleikur! lestu Ribliuna með neikvæðum huga, sem leitar að setningum sem ekki sýna kær- leika? Fdblian er til að lesa með jákvæðum huga sem sér bað fallega og góða sem Biblían segir. Ekki til að trúa eftir bókstöfum heldur lesa kærleik- ann út úr textunum". "Fr þá Biblían aðeins fyrir spekinga sem geta lesið út úr gátum hennar?" "Nei, hana geta allir lesið og fengið gott út úr því. Boð- skapur Biblíunnar er svo ein- faldur að hann hefur lifað í tvö þúsund ár án aðstoðar fræðimanna". "ffii, mamma, þú hefur oftast svör á reiðum höndum, en ef maður pælir I þessu er þetta fáránlegt". "Einmitt ekki. Mér skilst að nú sé í tí.sku hjá ungu fólki að fvrirlíta trúarbrögð, og þá helst þau sem þeim eru kennd. Er það ekki það sem mótar við- horf þin? ftg held einmitt að þú hafir ekki "pælt" í kristin- dómnum sem skyldi. Þú afneitar Jesú án þess að þekkja hann nema lítiLlega, og án þess að gefa honum tækifæri. Svaraðu mér í hreinskilni. -Hef ég rétt fvrir mér?" "Nei, auðvitað hef ég pælt sjálfstætt". Svo hikaði hún hugsi. "Eða...æi, ég hef svosem ekkert pælt almennilega. Rætt má]in við vini mína, en þau eru öll með fordóma qeqn kristin- dómnum, svo ég læri lítiö á því. Ja, eiginlega... Jú mamma, þú hefur rétt fyrir þér. En, æi, þetta er allt svo flókið... Muninn 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.