Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 15

Muninn - 01.05.1986, Side 15
Sýnishorn úr nýútkominni ljóðabok Sigurðar Ingólfssonar, HÚM. ZJ.'fb ELLIN I hrukkur þess hæruskotna er heimurinn skorinn me6 flúr. I andvarpi öldungsins lotna er ævin í moll bæði og dúr. Það geislar af gráhærðri konu glampi hins lifsreynda mans. I hverri athöfn hins aldna má eygja lifsreynslu hans. Hver sorg er hann þjakaði þungan og þrautir er fékk hann ei breytt, öll gleði er gagntök hann ungan öll góðsemd er honum var veitt öll veraldar fallvalta fegurð er falin I andliti hans sem séð hefur mannanna syndir og sálirnar stlga sinn dans. Febrúar 1985 Muninn 15

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.