Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.05.1986, Qupperneq 17

Muninn - 01.05.1986, Qupperneq 17
það er allt annar andi. Þegar við i Presley-æskunni æfum sam- an, þá kemur andinn virkilega yfir okkur og við endurnýjumst alveg. Árni: Hljómsveitin stefnir í allt aðra átt með Presley- æskunni: Sko, þetta er miklu þjóðlegra og meira Kántrý og Rokk! Svanur: Fjörkallar, eins og til dæmis á þjóðhátiðardaginn, þá horfðum við i suður, en á tón- leikunum i Möðruvallakjallara horfðum við i norður, svo þú sérð að við horfum i allt aðra átt. Atli: Þetta er allt önnur tón- listarstefna, það var norður, en nú er það suður. Svanur: Nei, öfugt, það var suður en er norður. Pað má lika segja að á 17. júní var sum- ar... Árni: pað eru meiri hlýindi i kringum Fjörkalla. Atli: Usss! Við erum i viðtali. Hafið þið spilað mikið? Atli: Presley-æskan hefur spil- að einu sinni, en Fjörkallar fimm sinnum. Torfi: Presley-æskan var klöpp- uð upp, við komum fram tvisv- ar... Atli: Tvisvar sama kvöldið, geri aðrir betur! Árni: Svo stóð til að við spil- uðum með Valgeiri Guðjónssyni, en hann gugnaði á þessu þegar hann frétti að víð ættum að spila með honum. .Valgeir kann ekki ab drekka mjóik" Atli: Það var verst að við skyldum missa af þvi, við ætl- uðum nefnilega að kenna honum að drekka mjólk án þess að sulla niður á sig, eins og hann gerði í auglýsingunni... Vöruð þið búnir að æfa mikið þegar ykkur var sagt að Valgeir kæmi ekki? Árni: Nei Atli: Nei? Við vorum búnir að æfa tvisvar. Árni: Einu sinni. Atli: Jæja þá, einu sinni. Svanur: Það var búið að leggja drög að prógammi... Árni: Mjög lélegu prógrammi. Atli: Nei, mjög gott prógramm. Svanur: ... ég held að fólk hafi almennt ekki gert sér grein fyrir hverju það var að missa af, að við skyldum ekki fá tækifæri til að spila einir. Atli: Ég segi það. Ég er að öllu leyti sammála Svani. Svanur: Ég er að öllu leyti mjög ósammála sjálfum mér. Er einhver félagsstarfseni i kringum Presley^-æskuna? Atli: Já, það er náttúrulega Muninn 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.