Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 23

Muninn - 01.05.1986, Side 23
JOHN DEACON FREDDIE MERCURY BRIAN MAY AudioProductions Ltd." a5 taka upp litla plötu. Félagarnir í Oueen tóku boðinu fegins bendi og tóku beir þá upp "Keep Your- self Alive" og "The Nights Come Dov/n". Platan komst á topp 100. í því tilefni kom Oueen fram í sjónvarpi, t.d. í þættinum Top Of The Pops. Af þessu leiddi að ráðamenn EMI heyrðu plötuna og líkaði ágætlega. Var strákunum þvi boðinn plötusamnignur hjá Trident Audio Pro./EMI. Roy Thomas Baker var þá ákveðinn upptökustjóri og hefur gegnt því hlutverki meira og minna síðan. Plötuna kölluðu þeir einfaldlega Oueen, og settu á hana 10 lög, þar á meðal "Keep Yourself Alive" sem komst hæst í 92. sæti í Englandi. Platan var á milli tannanna á gagnrýn- endum nokkuð lengi og voru þeir ekki vissir hvað ætti að segja um hana. Sumir sögðu Queen stæla allt of mikið en aðrir sögðu hljómsveitina efnilega. Menn biðu því spenntir eftir framhaldinu. 14. Mars 1974 gaf Oueen út sína aðra breiðskífu. Var hún nefnd "Oueen II". Með þeirri plötu var talið að Oueen hefði að miklu leyti náð að móta eig- in stíl. Stælingagagnrýni hvarf alveg og flestir gagnrýnendur voru yfir sig hrifnir. Einn þýskur gagnrýnandi gat varla lýst hrifningu sinni enda sagði hann: "Freddie Mercury und seine Mitspieler bringen mit Wechselgesang und Stimmuber- lagerungen eine solch haus- brecherisch Kelkopf - Acrobatik - dass muss man gehört haben". Þar hafið þið það. Muninn 29

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.