Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 24

Muninn - 01.05.1986, Side 24
Aðsókn að tónleikum jókst gífurlega og Oueen eignaðist marga dygga aðdáendur sem ávallt hafa haldið merki hljóm- sveitarinnar á lofti síðan. 1974 gaf hljómsveitin svo út plötuna "Sheer Heart Attack". Með peirri plötu vann Oueen sér sess í fleiri löndum en Eng- ]andi, t.d. V-Þýskalandi., ítal- íu, S-Ameríku, Hollandi, Relgíu og Japan en bar ætlaði allt um koll að keyra. Oulu vinalegu hrísgrjónaæturnar höfðu pá fyr- ir löngu kosið Queen bestu hljómsveit í heimi. Meiri áhersla var lögð á bandarískan markað, og átti Oueen par aukn- um vinsældum að fagna. Sheer Heart Attack komst í annað sæt- ið i Rretlandi og besta lag plötunnar, Killer Oueen, komst Ííka í annað sæti í Bretlandi. Nfeesta plata var meistaraverkið A Night At The Opera, gefin út í desember 1975. Hpptökur peirrar plötu eru enn pær dýr- ustu sem gerðar hafa verið á rokkplötu, pær kostuðu rúmlega 40.000 pund. Þær voru svo flóknar og margbreytilegar að t.d. i besta laqi plötunnar, Rohemian Rhapsody, eru upptök- urnar komnar úr 5 hljóðverum. Það er langfrægasta lag hljóm- sveitarinnar og má pað skrýtinn maður heita sem ekki hefur heyrt á bað minnst. Það komst fljótt i fyrsta sæti breska vinsældalistans og sat par i 9 vikur. Fftir útgáfu plötunnar átti hljómsveitin gífurlegu fylgi að fagna, Oueen var orðin einn stærsti risinn i rokkinu. Vin- sældir á meðal gulu vinanna okkar jukust og mörg ný lönd bættust á landakort Queen Productions Ltd. Þar á meðal ísland. Til að fara fljótt yfir sögu bá má segja að á næsta tíma- bili, 1976-1980, hafi hljóm- sveitin ávallt haldið sessi sinum með útgáfu tónlistar sinnar sem komst alltaf i efstu sæti vinsældarlista viðs vegar um heiminn. Eftirfarandi plötur gaf hljómsveitin út á timabil- inu: 1976: A Day At The Races (/Somebody to Love.), 1977: News Of The Wörld (/We Will Rock You, We Are The Champ- ions.), 1978: Jazz (/Bicycle Race, Don't Stop Me Now, Fat Bottomed Girls.), 1979: Oueen Live Killers (hljóml.eikaplata), .1980: The Game (/Crazy Little Thing, Play The Game, Another One Bites The Dust.). Hér kýs ég að láta staðar numið, pvi að á næsta timabili 1983-? breyttist tónlistar- stefna Queen mikið. Hægt væri að gera annan pistil um pað. Ljóst er að Queen leggur ekki hljófærin á hilluna á næstunni. Tekið saman í nóv '85 Hallgrímur Óskarsson 2U. Munin n 24

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.