Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1986, Page 26

Muninn - 01.05.1986, Page 26
Við það eitt að heyra fyrsta lagið á SWOON fékk ég strax grun um að þarna væri eitthvað óvenjulegt á ferðinni. í næsta lagi jókst vissan og í þvi þriðja varð ég sannfærður; þarna var eitthvað sem ekki heyrist á hverjum degi. Lögin á SWOON eru flókin, en nosturslega gerð og hljómasam- setninig er vægast sagt óvenju- leg. Reyndar lét Paddy hafa það eftir sér að hann hefði haft ofnæmi fyrir "venjulegri hljómasamsetningu" á þessum tima. Það er þvl ekki vanda- laust að hlýða á SWOON, en hún er góð til þess að hvila sig á poþpi hversdagsins. Eftir útkomu SWDON héldu félagarnir i stutta hljómleika- ferð um Evrópu, en viðtökurnar voru ekki góðar og litið um kærleik áhorfenda. í október 1984 kom út smá- skifa með Prefab Sprout sem innihélt lagið "When love breaks down." Þar með var brot- ið blað i tónlistarsköpun sveitarinnar. Lagið var ein- falt og beinskeytt og með gull- fallegum texta. Paddy sagði siðar um áhrif lagsins: "6g hef liklega verið of langorður og stórtækur i tónlist minni áður, en When love breaks down var vendipunturinn. Ég fór nú að M.uninn

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.