Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 34

Muninn - 01.05.1986, Side 34
Athugasemd við grein um eiturlyf Mig langar til a5 gera nokkrar athugaseritíir vig grein Andra 4X i Laufbiaoinu "(des '85). Þar setur hann frarn kenn- ingar sen n>ér eru lítt aö skapi. Ég vi.1 byr ja á fví at. svara söitiu spumingurn og Andri gerc.i í grein sinni: 1. Væri hægt ao banna ræktun á kannabis? Boö og bönn eru i þessu sariibandi þung i vöfuin. SaneinuSu JrjóÖi rnar hafa á und- anförnurn éruin niælst sterklega ti l þeiss viö stjómvölc landa eiris og Pakistan aö bændun veröi kennd og VTeirn i.airiin rækt- un nytsaneri plantna en til dæmis ópiunTvalntúa sem þar hefur mikiö veric ræktaöur. AÖ visu eru þetta erfiöar aögeröir vegna þess hve sterk hefö hefur skapast í mörgurn fátækari Jönd- um fyrir ræktun eiturlyfja en bó er vitaö aö érangur hefur náöst. Þaö er ekki alJskostar rét.t aö rikisstjórnir fram- leiöslu]andanna hafj ekki éstæöu t:i..l slíkra actíeröa þvi aö skattatekjur eru ertgar af smyylvarningi. 2. Auövitaö ætti aö heröa eftirlit nec- innflutningi eit- urlyfja. Þaö gefur auga leiö aö got.t eftirlit er betra en ekk- ert (sjá síöar). 3. Fræösla um skaösemi eit- urlyfja er vissule'ga afstætt hugtak. Sú fræðsla sern ég tel mikiivéegasta felst i uppeldi barna. Viö veröum að snúa lífi okkar og uppeldi bamanna til mannlegri vegar. Meö þessu á ég vi.Ö aö fólk veröi aö búa viö kjör sem gera því kleift aö lifa áhyggjulausu lífi meö börnunum sínum. Fólk veröur lika aö hætta aö hugsa of mikiö urn hiö iilræntía iifsgæðakapp- hlaup sem leiöir ekki til ann- ars en streitu og ýmissa vel- negunarsjúkdórna, auk þess sem þab veldur aukinni tiöni hjóna- skilnaöa. Þaö feiast nefnilega mjög margir kostir því aö anriaö fore]cira sé heima hjá börnum sinum á daginn. Vissar breyt- ingar á þjóðfélaginu gætu leitt til þess aö foreldrar leyföu sér aö vinna aöeins 'nálfan vi.nnudag f þannig aö hvort þeirra urn sig gs?ti veriö heima si.rm hluta dagsins (mjög jafn- réttislegt). FyrirkomuJag sem þetta leiöir ótvirætt til mei.ra sjálfstrausts manna og lífs- gleöi. Vikjum nú aö dálitiö ööru, Andri segir: "algert frelsi é innfJutningi. og sölu fikni- efna". Pétur segir: Hræöilegt! í upplafi greinar sinnar talar Aridri urn saklausa borgara og Muninn 34

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.