Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Síða 40

Muninn - 01.05.1986, Síða 40
teldi það ekki verðugt verk- efni, þvert á inóti, heldur af hinu að ég hafði aldrei hugsað að mér yrði treyst. fyrir sliku embætti, eða að ég gæti við bað ráðið. En bað fór nú svo, að í maímánuði 1972 sótti ég um emb- sttið og hlaut það, eins og betta skipunarbréf ber með sér. Ég var skipaður i embætti skólameistara M.A. frá og með 1. sept. 1972. Þetta er ein enn tilviljunin i lifi minu. Ég hvarf af braut háskólakennarans og visindamannsins og settist hér að sem skólameistari. Um- skiptin voru náttúrulega ansi mikil og stefnan sem ég tók, ólik beirri sem ég ætlaði að fylgja i upphafi. Finnst þér þá M.A. vera fyrir- myndarskóli um þessar raundir? Nei, ég get ekki tekið svo djúpt i árinni, bvi að hér mætti ótalmargt miklu betur fara. Hins vegar held ég að „M.A. stenst samanburb vib hvaba skóla á land- inu sem er" M.A. standist samanburð við hvaða framhaldsskóla á landinu sem er, þannig að við megum vel við una að þvi leyti til. En það er sem sagt mjög margt sem betur mætti fara eða er ógert. Fyrirmyndarskóla eignumst við nú kannski seint, en mér finnst það, sem hér hefur verið vel gert, hvetji okkur til að gera enn betur. Menntaskólinn á Ak- ureyri hefur verið svo lánsamur að eiga mjög góða starfsmenn. Hér hafa frá fyrstu tið verið mjög góðir kennarar. Það eru menn sem hafa helgað sig þessu starfi einvörðungu, enda er það ekkert einsdæmi að menn starfi við M.A. i 35-45 ár, að þeir eigi alla starfsævi sina við skólann. Að því leyti getum við lika vel við unað. Geturðu kannski sagt frá þvi máli sem hefur reynst þér erfiðast hér í skólanum? Þau eru mörg vandamálin sem ég, sem skólameistari, hef þurft að ráða fram úr, og þau mál hafa ekki verið höfð i há- vegum þvi að erfiðust eru e.t.v. persónuleg vandamál ein- stakra manna, nemenda og kenn- ara. Mér er þó liklega efst i huga atvik sem hér varð fyrsta veturinn minn 1972-73. Þá var hér mikil drykkjuskaparöld, ég vil kalla það svo. Nemendur höfðu lagst á það lúalagið að koma drukknir siðasta kennslu- dag, þ.e.a.s. á Dimissio. Þetta fannst mér óviðunandi, og ég fékk þvi ráðherrabréf, sem enn er i fullu gildi, um að þeir nemendur skólans sem brytu reglur hans siðasta starfsdag eða við prófhald og próflok, Muninn 40

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.