Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 45

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 45
urstur. Hér í blaðinu er birt "bréf" frá einhverjum sern kýs ab dylja nafn sitt. Slíkur er háttur smámenna, ekki sist þegar bréf eru hlabin órökstuddum stóryro- umf eins og svokallabur "Vel- fari" iætur frá sér fara. Vera kann ab sannleikskom leynist á stöku stab i "bréfinu", en Jpau eru þá öll keyrb á bólakaf í dylgjur og illmælgi. Ýmislegt þykir mér J)ó benda til J>ess ab "bréfic" sé pess vert ab hafa þab innan gæsalajpa. Má vera ab Jietta sé misheppnub fyndni. Ab minnsta kosti er paö ekki lýs- ing á peim menntaskóla sem ég starfa vib. Viö skulum leggja pab til hliöar og hyggja aö umbeönu efni. Oft er sagt ab M.A. sé góöur skóli og vib viljum gjaman trúa Jvi. Absókn ab skólanum er geysimikil og hefur ekki minnkaö á undanförnuin árum eins og sums stabar. Hébsn fara peir sern ljúka námi til frekari mennta heirna og erlendis, oft ræb prýbilegum árangri. Hins vegai ndstekst mörgum i námi hér. FalJ eykst nokkuö og með- aleinkunn iækkar og pað er áhyggjuefni. Er pab vegna pess ab vib gerum of mikJar kröfur? Er pað vegna pess ab fleiri nemendur eru illa fallnir tii néms nú en ábur? Koræ nemenöur verr undirbúnir i skóiann nú en fyrir 10, 20, 30 árum? Ljóst er ab inntökuskilyröi eru nú mun rýmri en til dæmis á dögum landsprófs. Auk pess er ég á peirri skoöun aö vib búum nemendur núorbib á ýmsan hátt betur undir að takast á vib háskólanám en ábur var gert. Námib hefur að mörgu leyti breyst og kröfumar trúlega lika. Það veldur pvi að fleiri falla en ábur en er pó eitt og sér ekki visbenöing um góban skóla. Hlutverk menntaskólanna er ab búa nemendur til hákólanáms. Nýir skólar, fjöibrautaskólar, gegna ab hluta sama hlutveiki en par eru að auki styttri námsbrautir og fieiri. Mermta- skólinn okkar brautskráir stúd- enta sem hljóta sömu réttindi og stúaentar úr öðrum nenrita- og fjölbrautaskólum. Stnndum heyrist sagt að stúdentspróf úr pessum morgu og ólíku skój.um eigi fátt: saneiginlegt annab en nafnib. Kröfurnar séu mis- jafnar. Skólarnir séu misgóöir. Viö könnumst. við ciami um nem- eridur sem hafa ekki átt. nokkra von um aö komast í gegnuni skóla hér, en peir hafs smogic létt upp úr öbrum skólum. Eitt og sama kerfib hæfir trúlega ekki. a.Uri heimsbyggbinni, eba hvab? Muninn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.