Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Síða 47

Muninn - 01.05.1986, Síða 47
MONINN bað nokkra kennara og nemendur við skólann að taka afstöðu til innleggs þeirra Sverris Páls og "Velfara". Um- mæli beirra fylgja hér á eftir. Umsögn Kristjáns Kristjánssonar "Ég er öldungis bit yfir reiðilestri Velfara. Hann verkar á mig eins og öfugmæla- visa. Ég verð þó að viðurkenna að í orðprjáli og skrúðmælgi kemst hann í jafnkvisti við sjálfan mig. Hann hlýtur að hafa a) lesið Blöndalsorðabókina spjaldanna á milli (eins og ég), eða b) ritað orð sín í hassvímu. Það skyldi þó aldrei vera að Danmerkurnám hans hafi farið fram í Kristjaníu?" Kröfurnar meiri í MA Einhver "Velfari" ritar hér í blaðið um illfarir sinar í M.A. Hann tók það ráð að hverfa á braut og hefja nám í áfanga- kerfisskóla. í bréfi sínu lýsir hann muninum á skólunum tveim- ur. í því er hallað mjög á hlut Menntaskólans, en litið fer fyrir rökstuðningi. Ég var beð- inn að skrifa nokkur orð um þetta efni, þar sem ég fór öf- ugt að miðað við "Velfara", hóf nám i fjörbrautaskóla, en skipti yfir i M.A. síðastliðið Muninn 4?

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.