Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Síða 51

Muninn - 01.05.1986, Síða 51
Föstudaginn 4/4 var 70 náms- fúsum, saklausum, og umfram allt óspilltum (flestir a.m.k.) nemendum úr vorum ástkæra skóla smalað í tvær rútur fyrir neðan heimavistina. Hvert átti að fara með þá? Jú, ferðinni var heitið á Sauðárkrók, til pess að etja kappi við nema í Fjöl- brautaskóla staðarins. k leiðinni tóku nokkrir gal- vaskir og söngglaðir menn í annarri rútunni (hinni rútunni) að sér að kyrja söngva sér en ekki öðrum til skemmtunar. Okk- ar rúta lét myndbandið duga. Strax og komið var á Krókinn hófst keppni í frjálsum iprótt- um, og náðist par prýðilegur árangur, nema hvað Gunni Sig. Muninn 51

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.