Muninn - 01.05.1986, Side 59
Gestur "Sektarsýkill"
Traustason réðst til starfa hjá
þeim sem halda uppi lögum og
reglu. Fyrst hér á Akureyri en
síðan á Sauðárkróki. Sökum
ruddamennsku og fantaskapar
voru Sauðkræklingar fegnir að
losna við hann. Var hann sendur
til Akureyrar ti1. að halda aft-
ur af sinum fyrri drykkjufélög-
um. Spígsporar hann núna um
bæinn með kylfu á lofti og
grimmur til augna. Náði hann að
fjölga 4F er hann eignaðist
dóttur fyrir skömmu. Stefnir
hann að því að verða slungnari
en Derrik og vinna við afbrot
(?!).
Stefán "huldumaður" Frið-
leifsson (flugmaðurinn sem
birtist i hugmyndasögu i 4F) er
enn flugmaður. Flýgur með far-
pega Flugfélags Austurlands.
Hvernig hugmyndasaga og far-
þegaflug tengjast saman er enn
óljóst. Hann býr með sinni
gömlu Guðfinnu máladeildarnem-
anda Hallgrimnsdóttur. Una pau
vel hag sinum austur par, búa i
sátt og samlyndi, bla bla
bla...
JennV Gunnbiörnsdóttir Jóns-
sonar flutti búferlum fljótlega
eftir hvita kollinn og settist
að á Blönduósi ásamt sínum sam-
vinnuskólagengna og heittelsk-
aða Birni. Gott ef má ekki sjá
hana við seðlatalningu i Bún-
aðarbankanum, og hann sem
bensingutta hjá ESSO.
Bryniu "Nightingale" Har-
aldsdóttur. heimasætu frá
Siglufirði má sjá með bros á
vör og fléttur út i loftið,
skunda í átt að hjúkrunardeild
H.í. Samkvæmt óáreiðanlegum
heimildum var hún talin likleg
til sigurs í "blautbolskeppni"
I Hollywood I vetur.
íhaldsforinginn og þing-
mannsefnið (að eigin sögn),
Davið Stefánsson hefur "unnið"
(styrkpegi) við ýmis hægri
sinnuð fyrirtæki hér í bæ. Ann-
ars hefur árið aðallega farið í
ferðalög, m.a. til Pentagon I
landi Reagans til að kynna sér
hermang og kúgun auðvaldsins.
Hann starfar nú sem kosninga-
stjóri Sjálfstæðisflokksins við
komandi kosningar (er reyndar
sjálfur i framboði). Annars er
pað af honum að segja að hann
er á leið I lögfræði. Þrátt
fyrir itrekaðar tilraunir er
hann enn ógiftur.
Vanda Siqurðardóttir fór,
öllum að óvörum, í ipróttaskóla
i Nöregi. (Qigmannafélagsfil-
ingur, hressandi 20 km.
"sprettir", útilegur, fótbolti
og karfa). Stegglaus, en oft er
"heitt i hamsi" í norskum úti-
legum...
Ingveldur "Redhead" Guðný
Sveinsdóttir hefur hrellt Sel-
fossinga í vetur, en reynir
núna að koma landbúnaðinum á
réttan kjöl við nám í Hvann-
eyri. Siðast er fréttist var
hún ógift, en tiðar hlöðuferð-
ir...
Ekki má gleyma Þórði "keng-
úru" Pálssvni. Ástralíufara og
Ipróttagarpi. Mjög fáir virðast
vita hvar hann er á hnettinum.
Ólyginn sagði að hann væri við
flugnám i Kanada, en hann gæti
pess vegna verið á vertið i
Aflavik. Allar likur benda til
að hann sé ennþá hugfanginn af
ungri blómarós...
Muninn SQ