Jörð - 01.09.1932, Page 40

Jörð - 01.09.1932, Page 40
38 í GAMLA DAGA [Jörð að þeir í Byggðarholti sæju ekki vel til hennar. En hann vildi ]?að að engu hafa; kvaðst ég þá myndi koma og týgjaði mig í snatri og var kominn kl. 1 að Vola- seli. Þegar hreppstjóri sér mig, spyr hann mig hvað ég sé nú að fara. Ég segi honum ummæli bónda; hann verður fár við og segir: ,,Áin er jafn ófær nú og í gær. Því sagðh-ðu honum ekki að sækja þig hingað“. Gengur hann síðan upp á hæð í túninu, stendur þar góða stund og skimar austur yfir ána. Kemur svo heim og segir: „Ef þú villt Ieggja þig og hestinn í ána, skal ég reyna að koma þér yfir“. Þó ég væri kominn fast að sextugu, vildi ég ekki hopa og kvaðst vilja fara. Leggjum við síðan af stað, en að segja ná- kvæmlega frá þeirri yfirferð í einstökum atriðum, get ég ekki; en kl. 8 um kvöldið komum við að bænum illa verkaðir og hestarnir ekki síður. Bregð ég því við hvílík kempa Jón hreppstjóri var, að brjótast á- fram upp og ofan eftir ánni. Stundum vorum við svo að segja á kafi og stundum riðum við í beljandi vatni í kvið ofan á ísnum, sem oft var ótraustur. En fyrir útsjón Jóns tókst okkur að koma okkur og hestunum lifandi austur yfir. Köld var kveðja hreppstjóra er bóndinn kom út og sagði: „Seint koma sælir“. I-Ireppstjóri kvað það máske vera skyldu sína að drepa sjálfan sig fyrir hann, en varla væri það skylda sín að drepa sóknar- prestinn. Varð svo glens úr öllu. Þáðum við góðann beina hjá bónda og vorum ]?ar í yfirlæti um nóttina. Daginn eftir var jarðað á Stafafelli og var öllu hraðað sem hægt var, því nú var mikið farið að rigna, en við Jón vildum komast vestur yfir ána, sém nú óx hröðum skrefum. Léði Sigurður á Stafafelli okkur Jón vinnumann sinn til fylgdar, því nú var haldið „inn á aura“; þar hafði áin rutt sig. Var hún þar í mörgum álum milli skara, með jakaburði, og var íllt að varast það, að jakarnir rækjust á hestana, þeir sem stórir voru. Klaklaust komumst við yfir og fylgdi Jón okkur yfir Laxá, sem rennur í Jökulsá. Var þá farið að dimma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.