Jörð - 01.09.1932, Page 41

Jörð - 01.09.1932, Page 41
í GAMLA DAGA 39 Jörð] er við skildum og' lofaði Jón okkur því, að leggja ekki í ána í myrkrinu, heldur gista í Þórisdal. Gisti ég í Volaseli og komst svo heim daginn eftir, eftir fimm daga ferðalag við þessa jarðarför. Um kvöldið um átta leytið er hringt til mín frá Byggðarholti; er það Sigurður á Stafafelli að spyrja hvort ég sé kominn heim og hvað hefði orðið af Jóni vinnumanni sínum; hann væri ekki kominn. Mér brá illa og sagði honum hvert hann hefði fylgt okkur og þar með, að hann hefði lofað að leggja ekki í ána i myrkrinu, heldur gista í Dal. Reyndist það, sem betur fór, svo, að Jón gisti í Dal, því þennan dag allan var áin ófær. Degi þar eftir minnir mig að Jón kæmist heim. SlMALÍNAN liggur um kálgarðinn í Volaseli. Ekki hafði fengist að fá símann þar inn er hann var lagður; sýndist þó full þörf á því að hafa eftirlitsstöð þar vegna viðgerða sírnans allt fram á Almannaskarð frá Byggðarholti, er yfir ána var að sækja. Svo líka vegma umferðar manna austan og vestan, til að geta spurt um ána frá báðum hliðum, því hún flæmist sitt á hvað yfir þetta 5 km. svæði. Þeir í Byggðarholti vita ekki um hana þegar hún liggur hjá Volaseli og sama er fyrir þá sem að vestan koma, að þeir frétta ekki í Volaseli um ána, þegar hún liggur austur undir Byggðarholti. Skrifaði ég nú biskupi um þessa síðustu ferð mína og hve bagalegt það væri fyrir Bjarnarnes- prest að geta ekki vitað um ána, síðan þessi þrifa- lega sameining varð, að gjöra Stafafell að útkirkju frá Bjarnarnesi. Væri það æði hart að vera búinn að ríða í 3 kl.tíma að Volaseli í misjöfnu veðri og færð og fá svo framan í sig þar að áin væri ófær. Snerist hann vel við þessu bréfi mínu og fékk því áorkað við For- berg sál., að eftirlitsstöð var sett í Volasel, og munu allir viðurkenna, að slíkt var nauðsynlegt, og trú mín er það, að stöðin verði þaðan aldrei tekin. Oft hefi ég fengið skolp í Jökulsá, bæði einn og með öðrum, en aldrei slíkt sem þetta, sem hér er sagt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.