Jörð - 01.09.1932, Blaðsíða 158

Jörð - 01.09.1932, Blaðsíða 158
TIDÆGRA [Jörð 15« hennar var farinn, látið sækja sér banvænar eiturjurtir og rætur, sem hún sauð saman og tók seyðið af, til þess að ekki skyldi standa á ólyfjaninni, ef að það kæmi fram, er hún óttaðist. Þegar því þjónninn kom með gjöf jarls- ins og orðsendingu, þá tók hún við bikarnum og opnaði hann án þess að láta sér bregða. Og þegar hún sá hjartað og heyrði orðsendinguna, þá var hún ekki í vafa um, að þar var hjarta Guiscardós. Hóf hún þá upp augu sín frá bikarnum, leit á þjóninn og mælti: „Sannarlega hefir fað- ir minn farið rétt að ráði sínu; því gullin gröf hæfir svo göfugu hjarta“. Og er hún hafði borið það upp að vörum sér og þrýst á það kossi, tók hún aítur til máls og mælti: „Ávalt og í öliu, allt fram til þessarar síðustu stundar æfi minnar, hefir faðir minn verið mér ástríkur; en aldrei liefir viðkvæmni hans gagnvart mér komið jafnljóst fram sem í dag, og bið ég yður því, að færa honum síðustu þakkir mínar fyrir hina ljúfu gjöf, er hann hefir sent mér“. Renndi hún þá aftur augum á bikarinn, horfði á hjartað og mælti: „Æ, þú ljúfa, unaðsfulla uppspretta allrar minnar gleði. Bölvuð veri grimmd hans, sem nú lætur mig skoða þig líkamlegum augum; mig, sern ekki átti aora ósk heitari en þá, að hafa þig ávalt fyrir sálar- sjónurn mínum. Nú hefir þú endað skeiðið, náð því marki, er allir stefna að. Armæða heimsins nær nú ekki lengur til þín, og sjálfur fjandmaður þinn iiefir látið þig í þá gröf, sem þú áttir skilið. Ekkert vantar nú i, að útförin sé fullkomin, nema tárin hennar, sem þú unnir svo heitt. Og til þess að ekki standi á þeim heldur, hefir faðir minn hinn miskunnarlausi orðið til þess að senda þig hingað -----og sjá, þig skal ekki bresta tárin, enda þótt ég hefði áður einsett mér að deyja þurrum augum án þess að láta mér bregða. Þú skalt fá þau og sál mín skal tafarlaust flýta sér til þín; föruneyti hvers skyldi ég svo sem frem- ur kjósa til ókunna landsins? Ég er sannfærð um, að sál- in er enn þá tengd við þig og horfir nú á vettvang gleði- funda okkar, eins og ég er þess líka fullviss, að hún elsk- ar mig ennþá og bíður þess í þrá að sameinast minni, sem elskar hana heitar en nokkuð annað á jarðríki“. Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.