Jörð - 01.08.1942, Síða 37

Jörð - 01.08.1942, Síða 37
í GAMLA DAGA Guðmundur Eggerz: Breiðafjarðarheimili fyrir 50 árum > Frli. ISKÍRNI 1919 skrifar vinur minn, Sigurður Guðmunds- son skólameistari, um Jón Thoroddsen og segir afdrátl- arlaust og svo ákveðið, að hver skilur, að Friðrik Eggerz liafi verið nákvæm fyrirmynd Sigvalda prests í „Manni og' konu“- , Ummæli lians að þessu lútandi vil ég leyfa mér að taka hér l‘PP, en áður vil ég þó taka fram um afa minn það, er nú skal greina: I • Það er kunnugt, að hatursmenn afa míns fengu Gísla Iíonráðsson til að skrifa þvætting og skammir um þá feðga, síra Eggert á Ballará og sira Friðrik. Þó segir Gísli þetta um útför langafa míns: „Mun vart á síðari öldum stórmannlegar verið að gengið en að erfi þessu. Stóð fyrir því síra Friðrik, sonur sira Eggerts.“ -• Sighvatur Grimsson Borgfirðingur, sem skrifar greinina i Sunnanfara, tekur fram um afa minn, eins og ég hef áður til vitnað: „Hann var gáfumaður mikill og afarfróð- u r að fornu og nýju, einkum í sögu íslands, lögum og réttarfari.“ I handritaskrá Landshókasafsins er fjöldi handrita eftir afa minn og um eill þeirra stendur svo í Þjóðvinafélags- ahnanakinu frá 1932: „Bók mikil, 956 þéttskrifaðar blað- síður, og varðveitt nú í handritasafni Landsbókasafns- ins nr. 2005, 4to. Gyllt á kjöl.“ Tekið er þar fram, að öll handrit afa mins séu með afbrigðum falleg að skrift og írágangi. Enn skal ég taka fram í þessu sambandi, að ég dvaldi sumarið 1898 í Reykjavík, og afhenti föðursvstir mín, kona Jóns Péturssonar hávfirdómara mér þá stóra eikarkistu járnbenta, með þeim ummælum, að afi minn befði ánafnað mér hana. Kistan var troðfull af hréfa- JÓRÐ 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.