Jörð - 01.08.1942, Síða 48

Jörð - 01.08.1942, Síða 48
Frú X: Á KVENNAÞINGI RABARBARI TV"T Ú FER aö verða hver seinastur, að draga aö sér rabarbara lil vetrarins. Algengt er aö geyma rabarbara á flöskum, þánnig, að hann er skorinn í smábita, látinn á flöskurnar, og þær svo fylltar af vatni. En þetta er seinleg aöferð, bæði að troöa l)itun- um j flöskurnar, og þá ekki síður að ná þeim úr aftur. Fljótlegra er að sjóða rabarbarabitana í örlitlu vatni, þangáð til þeir eru koinnir í mauk. Þá má hella maukinu úr könnu í flösk- urnar. (iellophan-pappír er svo bundinn yfir stútinn. Þetta mauk geymist ágætlega, þó að enginn sykur sé í því, og er fyrirtak í grauta, blandað sætri bláberjasaft. En þó að við hugsum um vetrarforðann, megum við ekki gleyma að nota rabarbarann i daglegar máltiðir. En það er bara, að sykur- skammturinn endist ilia, af þvi ekki er fljótlegt að venja fólk af að hrúga sykri út á rabarbaragraut. Hér fara á eftir 2 uppskriftir, þar sem húsmóðirin getur sjálf ráðið sykureyðslunni. Rabarbarakaka. 'pwEIGlÐ: T4 kg. hveiti, Vt kg. smjörl., Vi peli rjómi, VA tesk. lyftiduft. Þessu er hnoðað saman, flatt út nokkuð þykkt, skor- ið undan stórum diski eða fati eftir því, hvað kakan á að vera stór. Bakað í vel heitum öfni. Rabarbarinn er skorinn í bita og soðlnn í sykurlegi, þar til er bitarnir eru meyrir, en þess gætt, að suðan sé hæg, svo að þeir fari ekki í sundur, og ekki látið nema litið af þeim ofan í pottinn í einu. Þegar rabarbarinn er soðinn, er sykurlögurinn jafnaður með ofurlitlu kartöflu- eða sagómjöli; það má ekki vera svo mikið af honum, að bitarnir fljóti. Hvað mikinn sykur þarf, fer eftir því, hvað rabarbarinn er súr og safamikill; í vínrabarbara þarf minni sykur en aðrar súrari tegundir. Skreytt með þeyttum rjóma. —- Þetta sama deig er lika fyrirtak í smákökur; t. d. búa til úr því hringi, sem eru penslaðir með eggjahvitu eða rjómablandi og dyf- ið í sykur og möndlur eða kókósmjöl; þó eru þeir ennþá betri, sé þeim dyfið í rifinn ost; bezt, að hann sé orðinn dálítið garnall. Niðursoðinn rabarbari. í MÓTI hverju kg. af niðurskormun rabarbara, þarf V± kg. syk- ur og V± líter af vatni. Siðan er lokið látið á, en gæta verður þess vandlega, að enginn 174 jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.