Jörð - 01.08.1942, Page 64

Jörð - 01.08.1942, Page 64
greifa, en biskup vildi ekki þiggja það né önnur laun frá konungi, ekki einu sinni orðu Hinnar Rauðu Rósar. Kon- ungur seldi því lendurnar, seni kastalinn liafði staðið iá, i hendur Franz af Tarlenheini, sem var mágur konu Hinriks prins og reisti kaslala þann, seni nú stendur þar og er enn í eigu söniu fjölskyldunnar. Biskupinn sat með konungi í tvo daga i góðu yfirlæti og dýrlegum fagnaði. En liann vildi ekki dveljast þar lengur og liélt áfram ferð sinni, klæddur klerkleguin skrúða. Og Osra prinsessa sat við gluggann, studdi hönd undir kinn og horfði á eftir honuni, nnz liann livarf á milli trjánna. og þegar hann var koininn að túnjaðrinuni, leit hann snöggv- ast við og horfði á hana þarna sem hún sat við gluggann. Ilann hélt síðan lil Strelsau, og er liann var þangað kom- inn, sendi hann óðara eftir skriftaföður sínum, og er skrifta- faðirinn lnifði lilýtt á hann, lagði hann á hann þungar skrifl- ir, sem hiskup hélt jneð mikilli nákvæmni og samvizlui- semi. En hvorl sú refsing var fyrir vígið á Nikulási gi-eiía á Festenburg (sem ekki mundi hafa þótt nein höfðusynd, el' leikmaður hefði framið það) eða fvrir eitthvað annað, hver getur sagt um það? R. Jóh. þýddi. A ÍÞRÓTTAVELLINUM 17. JÚNl S.L. Niðurl. frá l)ls. 153. arðiir varpar. — 15. Úrslitaspretturinn i 100 sl. hlaupinu. Olivei Sleinn lengst I. v. Jóhann liernhard lengst t. h. — 10. Riðill í 100 stiku hlaupi. Jóliann liernhard fyrstur. — 17. Úr miðju 5 rasta hlaupinu. Indriði Jónsson hefur forustuna, Haraldur Þórðarson er fjórði. — 18. Haraldur Þórðarson kemur fyrstur í mark í 5 rasta hlaupinu. - 19. Milliriðill úr 100 st. hlaupinu. Sverrir Emilssoii vinnur rétt til þátttöku i úrslitaspretti. — 20. Lokaspretturinn ' 1000 st. boðhlaupiiiu, er K.R. vann. Sigurður Finnsson (K.R.) 11 undan Sigurgeiri Ársælssyni (Á.). — 21. Lokaspretlurinn í 800 st hlaupinu. Sigurgeir Ársœlsson fyrstur, Árni Kjartansson ann- ar og Hörður Hafliðason þriðji. — Ó 1 a f u r S v e i n s s o n, yfh’- (lómari mótsins og höfundur hinnar veigamiklu greinar um íþrótta- mótin í fyrra suniar, i síðasta hefti, sést (á ljósleitri kápu) lengst til hægri á 10. mynd. 190 jöno

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.