Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 64

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 64
greifa, en biskup vildi ekki þiggja það né önnur laun frá konungi, ekki einu sinni orðu Hinnar Rauðu Rósar. Kon- ungur seldi því lendurnar, seni kastalinn liafði staðið iá, i hendur Franz af Tarlenheini, sem var mágur konu Hinriks prins og reisti kaslala þann, seni nú stendur þar og er enn í eigu söniu fjölskyldunnar. Biskupinn sat með konungi í tvo daga i góðu yfirlæti og dýrlegum fagnaði. En liann vildi ekki dveljast þar lengur og liélt áfram ferð sinni, klæddur klerkleguin skrúða. Og Osra prinsessa sat við gluggann, studdi hönd undir kinn og horfði á eftir honuni, nnz liann livarf á milli trjánna. og þegar hann var koininn að túnjaðrinuni, leit hann snöggv- ast við og horfði á hana þarna sem hún sat við gluggann. Ilann hélt síðan lil Strelsau, og er liann var þangað kom- inn, sendi hann óðara eftir skriftaföður sínum, og er skrifta- faðirinn lnifði lilýtt á hann, lagði hann á hann þungar skrifl- ir, sem hiskup hélt jneð mikilli nákvæmni og samvizlui- semi. En hvorl sú refsing var fyrir vígið á Nikulási gi-eiía á Festenburg (sem ekki mundi hafa þótt nein höfðusynd, el' leikmaður hefði framið það) eða fvrir eitthvað annað, hver getur sagt um það? R. Jóh. þýddi. A ÍÞRÓTTAVELLINUM 17. JÚNl S.L. Niðurl. frá l)ls. 153. arðiir varpar. — 15. Úrslitaspretturinn i 100 sl. hlaupinu. Olivei Sleinn lengst I. v. Jóhann liernhard lengst t. h. — 10. Riðill í 100 stiku hlaupi. Jóliann liernhard fyrstur. — 17. Úr miðju 5 rasta hlaupinu. Indriði Jónsson hefur forustuna, Haraldur Þórðarson er fjórði. — 18. Haraldur Þórðarson kemur fyrstur í mark í 5 rasta hlaupinu. - 19. Milliriðill úr 100 st. hlaupinu. Sverrir Emilssoii vinnur rétt til þátttöku i úrslitaspretti. — 20. Lokaspretturinn ' 1000 st. boðhlaupiiiu, er K.R. vann. Sigurður Finnsson (K.R.) 11 undan Sigurgeiri Ársælssyni (Á.). — 21. Lokaspretlurinn í 800 st hlaupinu. Sigurgeir Ársœlsson fyrstur, Árni Kjartansson ann- ar og Hörður Hafliðason þriðji. — Ó 1 a f u r S v e i n s s o n, yfh’- (lómari mótsins og höfundur hinnar veigamiklu greinar um íþrótta- mótin í fyrra suniar, i síðasta hefti, sést (á ljósleitri kápu) lengst til hægri á 10. mynd. 190 jöno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.