Jörð - 01.12.1943, Page 9

Jörð - 01.12.1943, Page 9
Falleg liæna! Það var nú eitlhvað annað. Eins og þegar er að vikið, var Heillin afskræmilega ljót, — svo ljót, að livorki systjdnum hennar né móður, livað þá vandalausum, gat með nokkru móti skilizt, að evðandi væri í liana mat. Það hefði ekki orðið stórvægilegur skanuntur, sem hún hefði getað tryggt sér af korninu eða kartöfluflysinu lcvölds og morguns, ef æðri völd hefðu ekki séð um, að liún gæti nært sig í friði. Slík friðindi hættu vilanlega ekki aðstöðu liennar; þeirra varð að liefna eftir á. Hænsn eru ekki heimsk- ari en svo — eða göfugri. DRENGHNOKKINN, er gefið hafði Heillinni liið veglega nafn hennar og þreyttist ekki á að horfa á hana með aðdáun og meðaumkun — það tvennt útilokar ekki hvað annað í hrjósti saklauss barns, — horfa á hana með ást og hrifningu, livenær sem færi gafst, — drenghnokkinn sá að lokum enga aðra leið til bjargar lífi og velferð Heillinnar en þá, að fjarlægja hana úr hænsnagarðinum. Honum hafði fyrir löngu hugkvæmzt það snjallræði, að taka hana undir sína drengjavængi, þar sem móðurvængirnir þrutu, og að lokum fékk hann þessu áformi sínu framgengt. Mikil varð sú umbreyting fyrir Heillina og maður skyldi ætla: til hins betra. Frá þeirri stundu lifði hún í veltysling- um praktuglega, vellystingum, sem fáum hænum á jarðríki hefur gefizt tækifæri til að njóta. Að vísu voru það ekki nein- ar hænsnagarðs-Iystisemdir, enda augljóst til að bjæja með, að Ileillin saknaði kvalara sinna. Ef til vill hélt hún áfram að bera söknuð í brjósti; matur sá og drykkur, sem bún hafði langt umfram þörf, virtust að minnsta kosti ekkert gagn gera henni. Og það var svo langt frá, að það bætti útlit Heillinnar, að beittu nefin náðu ekki lengur að ýfa hinar fáu fjaðrir hennar. Það var síður en svo, að hún fríkkaði; ei heldur fór henni fram á annan liátt, að því er séð varð. Lét hún þó ósvikið í sig, sú litla! Frá morgni til kvölds át hún og drakk, — korn, mjólk, matarleyfar, — allt, sem til féll. Bætiefnaríka fæðu, að þvi er ætla má. En allt kom það fyrir ekki. Maturinn gekk ofan í hana og niður af henni Jörð 35?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.