Jörð - 01.12.1943, Page 10

Jörð - 01.12.1943, Page 10
án minnstu áhrifa. Ilún var ekki annað en skinin beinin undir fjöðrunum, hversu mikið sem hún át, og fjaðrirnar héldu áfram að standa sín í hverja áttina, eins og væri það eðli þeirra, og hreyfði þó enginn við þeim lengur, nema þá til að strjúka þær sléttar. Engin umbót hreif, þar sem Heillin var annars vegar. Hversu vel sem við liana var gert, var hún jafn óféleg og hún liafði alla daga verið — eða vel það. Á hverju kvöldi var húið um Heillina í körfu og hlúð að henni með pjötlum af ýmsu tagi og litum, en körfu þessa vildi drengurinn liafa fyrir framan rúmstokkinn sinn og livergi annars staðar. Honum var umhugað að hafa Heill- ina sína við hendina og geta gegnt lienni undir eins og hún Itærði á sér að morgni. Hann treysti engum öðrum til nægi- legrar árvekni og umhyggju. Þarna fyrir framan rúmstokk drengsins svaf Heillin sætt og rótt. Þrátt fyrir meðfædda grunnhyggni hafði henni skilizt, að drengurinn var vinur hennar og hún undi sér vel í námunda við hann. Þar kom, að hún undi sér varla án lians. Hún varð von bráðar eins konar aukabarn á lieimilinu og því verður ekki neitað, að Heillin gaf á ýmsan hátt jafnmikið og hún þáði. Á hinn bóginn olli liún ýmislegu erfiði og ónæði. Það var Heillin sem réði því, hvenær vaknað var á morgnana. Þegar hún gaf frá sér fyrsta heyranlega hljóðið, þaut drengurinn á fætur og færði henni í rúmið fyrstu máltíð dagsins, mulið brauð og mjólk, sem hann í skyndi hafði velgt á olíuvél í eldhúsinu. Faðir drengsins svaf Iiinum megin við þilið. Yið þetta þruslc vaknaði liánn, bjdti sér á ýmsar hliðar og tautaði um leið hitt og þetta, sem ætlazt var til að heyrðist gegnum opnar dyrnar. Drengurinn kippti sér ekki upp við slíkt. En um leið og hinn aumlegá staddi fugl æmtaði, var hann allur á hjólum, að hæta úr fláræði tilverunnar við þessa umkomu- lausu veru. Föðurlegar morgunstunur lét hann aftur á móti eins og vind um eyrun þjóta. Látum vera að Heillin vaknaði snemma og hefði þörf fyrir árbít; það var skiljanlegt hvort tveggja út frá eðli hænsna. 358 jörð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.