Jörð - 01.12.1943, Qupperneq 15

Jörð - 01.12.1943, Qupperneq 15
en þú ert sjálfur, koma labbandi inn um hliðið þarna, spurði liann föður sinn, — livað mundir þú þá laka til bragðs? Forða mér, vitanlega! Faðir hans gekk í gildruna, þó ekki blindandi — en með þessu svari var það sannað, að Heillin, þrátt fyrir flóttann, væri hetja, að minnsta kosti jafnmikil lietja og faðir drengsins, og lengra þótti ekki ástæða til að jafna. Hver treystir sér lil að hrinda slíkri sönnun? En það var ekki aðeins hugrekki Heillinnar, sem sannaðist á þenna liátt, lieldur einnig yfirburða vitsmunir. Ilún liafði rænu á að forða sér! Stutt og laggott: hún var sambærileg að gáfum og hreysti við hvern sem var. Það var svo langt frá því, að drengurinn væri i minnsta vafa um það, að sá góði eiginleiki yrði varla fundinn, sem Heillin væri ekki gædd og það i fyllsta mæli. Á hina hliðina var liann alblindur fyrir ágöllum hennar. Hún var lýtalaus, -— hvorki meira né minna. Þar á ofan var hún ímvnd alls þess, sem fagurt getur talizt. Um þá liluti þýddi ekki að deila við hann. Þetta var í hans augum sígildur sannleikur. Hvernig Heillin á sína blið leit á drenginn, um það fást varla að svo stöddu fullgildar sannanir. Það eilt er víst, að ef hann hafði verið horfinn sjónum hennar dálitla stund, annað hvort af því að hann hafði klifrað upp í plómutré eða af einliverri annarri jafngildri ástæðu, tók hún á rás með eymdar- og saknaðarvæli, hljóp i kringum liúsið fram og aflur, ásakaði hvern sem hún hitti og heimilið í lieild sinni fyrir hvarf vinar síns — eða var hún aðeins að spyrja um hann og leita upplýsinga? Að minnsta kosti leið henni afskaplega illa, þangað til hann kom aftur í ljós, og það lók þó nokkurn tíma fyrir hann að hugga liana. HÚN er að verða alveg óþolandi, hænuflónið! hrópaði faðir drengsins út um opinn glugga vinnustofunnar — og var æstur yfir trufluninni og hafði týnt geðró sinni engu síður en hænan: Snúið hana úr hálsliðnum! — en i hvelli! Það er hugsanlegt, að alvara orða þessara hafi ekki fylli- lega samsvarað áherzlu þeirri, er á þau voru lögð, — drengn- jörð 363
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.